LUF óskar eftir framboðum í embætti meðstjórnanda
Tinna Isebarn2022-09-22T13:25:35+00:00Vegna breytinga á stjórn LUF er hér með óskað eftir framboðum til embættis meðstjórnanda félagsins í samræmi við b-lið 24. gr. samþykkta LUF. Kjör meðstjórnanda mun fara fram á 2. fundi Leiðtogaráðs LUF þann 29. september nk. og rennur framboðsfrestur út á fundinum. Fyrir hverja? Meðlimi aðildarfélaga LUF á aldrinum 16-35 ára. Þá sem hafa brennandi áhuga á málefnum ungs fólks á Íslandi og erlendis og vilja láta gott af sér leiða. Reynsla/þekking á félagastörfum/hagsmunabaráttu er æskileg. Tilvalið er að búa yfir leiðtogahæfileikum. Hvernig býð ég mig fram? Hvert aðildarfélag má tilnefna einn einstakling í stjórn. Sá sem hyggst bjóða [...]