Boð á 3. fulltrúaráðsfund LUF
LUF 2019-10-21T23:18:45+00:00English below ----------------- Kæru aðildarfélög, Stjórn Landssambands ungmennafélaga (LUF) boðar hér með til 3. fundar fulltrúaráðs kjörtímabilsins 2019-2020 í Hinu Húsinu, Rafstöðvarvegi 7, 110 Reykjavík, mánudaginn 4. nóvember nk. kl.17:30. Vinsamlegast boðið komu ykkar á fundinn með því að skrá ykkur hér. Hér eru drög að dagskrá. Vakin er athygli á að kosið verður í embætti Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála á fundinum. Framboð skulu vera í samræmi við hæfniskröfur og samþykktir LUF. Framboð skulu berast með skráningarformi. Ef tilskipaðir fulltrúar í fulltrúaráði sjá sig ekki fært um að mæta biðjum við þá vinsamlegast um að finna staðgengil. [...]