Aðildarfélög LUF orðin 40 talsins

2022-09-25T13:36:58+00:00

Á stjórnarfundi LUF, miðvikudaginn 21. september sl., afgreiddi stjórn umsóknir félaganna UngSAFT og Sk8roots um áheyrnaraðild að LUF. Stjórn samþykkti umsóknir beggja félaga um áheyrnaraðild að félaginu einróma. Eru aðildarfélög LUF því alls orðin 40 talsins.   UngSAFT   UngSAFT er ungmennaráð SAFT sem er miðstöð netöryggisfræðslu barna og ungmenna á Íslandi. Ráðið samanstendur af ungmennum á aldrinum 13-18 ára sem koma allstaðar af á landinu. UngSAFT er með tvo staðfundi á ári í Reykjavík en þess á milli eru fundir ráðsins rafrænir. Meðlimir UngSAFT geta fengið tækifæri á að vera fulltrúar á innlendum og erlendum ráðstefnum og vinnuhópum. Ungmennaráð SAFT [...]

Aðildarfélög LUF orðin 40 talsins2022-09-25T13:36:58+00:00

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar

2021-11-11T13:39:35+00:00

Landssamband ungmennafélaga (LUF), í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og forsætisráðuneytið, óskar hér með eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði sjálfbærrar þróunar (e. United Nations Youth Delegate of Iceland on Sustainable Development) sem verður lýðræðislega kjörinn á leiðtogaráðsfundi LUF þann 24. nóvember næstkomandi. Ungmennafulltrúinn kemur til með að taka þátt í störfum ráðherrafundar Sameiðuðu þjóðanna (e. United Nations High-Level Political Forum (HLPF 2022), sem fram fer í New York 5. - 15. júlí, í umboði ungs fólks á Íslandi. Ungmennafulltrúar Sameinuðu þjóðanna Sendinefndin er samstarfsverkefni LUF og Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi sem vinna að [...]

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar2021-11-11T13:39:35+00:00

Q – félag hinsegin stúdenta undir regnhlíf LUF

2021-09-30T16:01:31+00:00

“Q - félag hinsegin stúdenta stuðlar að aukinni fræðslu, kennslu, umræðu og rannsóknum um málefni hinsegin fólks  innan sem flestra háskólagreina.” Á stjórnarfundi LUF þann 27. september sl. var samþykkt umsókn Q - félags hinsegin stúdenta um áheyrnaraðild að LUF. Hefur félagið því bæst við í hóp fjölbreyttra aðildarfélaga. Markmið félagsins eru að þjóna hagsmunum hinsegin stúdenta á Íslandi. Þau gefa hinsegin (LGBTQIA+) stúdentum tækifæri til að hittast, veita þeim stuðning og auka samheldni þeirra. Jafnframt eru samtökin sýnilegt afl innan háskóla og í forsvari þegar málefni hinsegin einstaklinga ber á góma, þau beita sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan og [...]

Q – félag hinsegin stúdenta undir regnhlíf LUF2021-09-30T16:01:31+00:00

Sunna Dögg Ágústsdóttir Félagi Ársins 2020

2021-03-22T14:51:01+00:00

Félagi ársins er árleg viðurkenning fyrir sjálfboðastarf innan aðildarfélaga LUF. Um er að ræða hvatningarviðburð þar sem aðildarfélögin velja framúrskarandi félagsmann sem þau vilja umbuna fyrir vel unnin störf og hita upp fyrir sambandsþing. Allir sem hlutu tilnefningu fengu viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Hvert aðildarfélag gat tilnefnt einn framúrskarandi félagsmann til Félaga ársins.  Viðburðurinn fór fram 25. febrúar 2021 með óhefðbundnu sniði í ljósi aðstæðna. Allir sem voru tilnefndir var boðið að koma í Hitt húsið að taka á móti viðurkenningum á opnum viðburði sem streymt var á samfélagsmiðlum. Sex einstaklingar sem voru tilnefndir til Félaga ársins 2020 voru eftirfarandi:  [...]

Sunna Dögg Ágústsdóttir Félagi Ársins 20202021-03-22T14:51:01+00:00

LUF auglýsir eftir framboðum í stjórn

2021-02-11T15:15:47+00:00

  LUF leitar nú eftir metnaðarfullu fólki til að bjóða sig fram og sækjast eftir lýðræðislegu umboði til að annast rekstur félagsins á kjörtímabilinu 2021-2022. LUF óskar eftir framboðum í eftirfarandi embætti: Forseti Málsvari og andlit félagsins út á við Leiðtogi stjórnar, boðar og stýrir stjórnarfundum Yfirmaður framkvæmdastjóra og tengiliður skrifstofu Varaforseti Staðgengill forseta Oddviti Leiðtogaráðs LUF Boðar og stýrir leiðtogaráðsfundum Ritari Staðgengill varaforseta Skjalavörður LUF Hefur eftirlit með fundargerðum og útgáfu Gjaldkeri Prókúruhafi félagsins og greiðir laun Hefur eftirlit með rekstraráætlun Upplýsir um stöðu fjármála Alþjóðafulltrúi Er formaður Alþjóðanefndar LUF Er málsvari LUF erlendis og gagnvart YFJ Mun gegna forsæti [...]

LUF auglýsir eftir framboðum í stjórn2021-02-11T15:15:47+00:00

Unghugar Hugarafls undir regnhlíf LUF

2020-07-27T13:18:33+00:00

Á stjórnarfundi 22. júlí 2020 samþykkti stjórn LUF umsókn Unghuga Hugarafls um áheyrnaraðild að sambandinu. Unghugar vinna í þágu ungs fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. Stefna Unghuga er að efla fyrirmyndir fyrir aðra í sjálfsvinnu, styðja félagsmenn í bataferli og vinna að valdeflingu ungs fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. Með því móti vinna Unghugar að markmiði sínu sem er að hafa jákvæð áhrif á íslenskt geðheilbrigðiskerfi. Stuðla að heilsu og vellíðan Stjórn LUF telur tilgang og markmið Unghuga samræmast stefnu LUF um heilsu og vellíðan. Þar segir: „LUF telur að bregðast þurfi við því [...]

Unghugar Hugarafls undir regnhlíf LUF2020-07-27T13:18:33+00:00

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 2020

2020-07-28T14:01:17+00:00

Landssamband ungmennafélaga (LUF) kallar eftir umsóknum um stöður þjálfara til þess að leiða námskeið í Leiðtogaskóla Íslands 2020. LUF vinnur nú að áframhaldandi uppbyggingu Þjálfarateymis LUF (e. Pool of Trainers - PoT) - sem er aðferð sem notuð er víða í Evrópu til þess að byggja upp getu ungmennafélaga í að miðla óformlegu námi. Þjálfaralið LUF samanstanda af þjálfurum sem hafa reynslu, getu og þekkingu til að miðla fræðslu og þjálfa færni ungs fólks í margvíslegu ungmennastarfi. LUF sækir innblástur aðferðarinnar til Evrópuráðsins og Evrópska ungmennavettvangsins þar sem um er að ræða afurð af „þjálfun þjálfara“ (e. Train the Trainers).  [...]

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 20202020-07-28T14:01:17+00:00

Skráning raunverulegra eiganda félagasamtaka

2020-02-24T16:02:50+00:00

Tilkynning til aðildarfélaga: Fyrir 1. mars 2020 þurfa öll félagasamtök að skrá „raunverulega eigendur" á vefsíðu Skattsins. Við ráðleggjum félögum eindregið að klára skráningu fyrir mánaðamót. Endurskoðendur og bókarar félaga hafa leyfi til að aðstoða félög við skráningu fram að mánaðamótum með fagaðilalykli en eftir 1. mars verður lokað fyrir aðgang fagaðila að skráningunni. Ef ekki verður búið að skrá fyrir mánaðamót verður væntanlega boðuð fjársekt á félagið og því gefið fyrirvari til að ljúka skráningu. Hvernig? Raunverulegir eigendur félagasamtaka eru skilgreindir þeir sem stjórna félaginu og taka ákvarðanir um fjárhag þess. Yfirleitt er nóg að setja stjórnarformann og gjaldkera sem raunverulega eigendur en [...]

Skráning raunverulegra eiganda félagasamtaka2020-02-24T16:02:50+00:00

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar

2020-02-11T22:40:36+00:00

Landssamband ungmennafélaga (LUF), í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og forsætisráðuneytið, óskar hér með eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði sjálfbærrar þróunar (e. United Nations Youth Delegate of Iceland on Sustainable Development) sem verður lýðræðislega kjörinn á sambandsþingi LUF þann 29. febrúar næstkomandi. Ungmennafulltrúinn kemur til með að taka þátt í störfum ráðherrafundar Sameiðuðu þjóðanna (e. United Nations High-Level Political Forum (HLPF 2020), sem fram fer í New York 7. - 16. júlí 2020, í umboði ungs fólks á Íslandi. Hvernig býð ég mig fram?  Öll aðildarfélög LUF (með fulla aðild og áheyrnaraðild) geta boðið fram einn fulltrúa. Áhugasamir félagsmenn [...]

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar2020-02-11T22:40:36+00:00

Boð á 4. fulltrúaráðsfund LUF

2020-01-20T19:57:45+00:00

English below ----------------- Kæru aðildarfélög,  Stjórn Landssambands ungmennafélaga (LUF) boðar hér með til 4. fundar fulltrúaráðs kjörtímabilsins 2019-2020 í Hinu húsinu, Rafstöðvarvegi 7, 110 Reykjavík miðvikudaginn 29. janúar nk. kl. 17:30. Vinsamlegast boðið komu ykkar á fundinn með því að skrá ykkur hér.   Hér eru drög að dagskrá.   Ef tilskipaðir fulltrúar í fulltrúaráði sjá sig ekki fært um að mæta biðjum við þá vinsamlegast um að finna staðgengil.    Facebookhópur Fulltrúaráðs.    Við hlökkum til að sjá ykkur. F.h. stjórnar LUF   --------- English   Dear Members, The board of The National Youth Council of Iceland (LUF) hereby invites you [...]

Boð á 4. fulltrúaráðsfund LUF2020-01-20T19:57:45+00:00
Go to Top