Jessý Jónsdóttir kjörin í Ráðgjafaráð um málefni ungs fólks hjá Evrópuráðinu
Viktor2023-04-26T14:49:41+00:00Jessý Jónsdóttir, alþjóðafulltrúi LUF, hefur verið kjörin í Ráðgjafaráð um málefni ungs fólks hjá Evrópuráðinu (e. Advisory Council on Youth to The Council of Jessý ásamt Emmu Roos, frambjóðanda LSU á aðalþingi YFJ. Europe). Var hún kjörin sem slík á aðalþingi Evrópska ungmennavettvangsins (YFJ), sem haldið var í Brussel dagana 20.-23. apríl. Hlaut hún þriðja hæsta atkvæðafjölda frambjóðanda á þinginu, en kjörið var í 7 stöður og voru 12 frambjóðendur. Í framboði sínu átti Jessý samtöl við fjölda félaga ungs fólks um alla Evrópu, þar sem hún greindi frá áherslum sínum um að lögð sé áhersla á valdeflingu [...]