Sunna Dögg Ágústsdóttir Félagi Ársins 2020
LUF 2021-03-22T14:51:01+00:00Félagi ársins er árleg viðurkenning fyrir sjálfboðastarf innan aðildarfélaga LUF. Um er að ræða hvatningarviðburð þar sem aðildarfélögin velja framúrskarandi félagsmann sem þau vilja umbuna fyrir vel unnin störf og hita upp fyrir sambandsþing. Allir sem hlutu tilnefningu fengu viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Hvert aðildarfélag gat tilnefnt einn framúrskarandi félagsmann til Félaga ársins. Viðburðurinn fór fram 25. febrúar 2021 með óhefðbundnu sniði í ljósi aðstæðna. Allir sem voru tilnefndir var boðið að koma í Hitt húsið að taka á móti viðurkenningum á opnum viðburði sem streymt var á samfélagsmiðlum. Sex einstaklingar sem voru tilnefndir til Félaga ársins 2020 voru eftirfarandi: [...]