Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2018
Tinna Isebarn 2018-09-18T17:03:15+00:00Senda inn umsókn Senda inn umsókn Umsóknarfrestur er til og með 29. september Opið er fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2018 Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) hefur það að markmiði að efla leiðtogahæfni og valdefla ungt fólk í félagasamtökum. Skólinn er hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem sitja í stjórnum félagasamtaka, sjálfboðaliða og aðra áhugasama félagsmenn. Skólinn fer fram helgarnar 6. - 7. & 27. - 28. október. Smelltu hér til að skoða stundatöfluna. Þau námskeið sem skólinn mun bjóða upp á í ár eru m.a.: Leiðtogafræði, Hópeflisstjórnun, Stjórnarseta, Fundarstjórnun & fundarritun, Mannréttindi, Heimsmarkmiðin, Stefnumótun, [...]