Framtíðin er í okkar höndum!

2023-03-27T12:47:26+00:00

Ímyndið ykkur hvernig heimurinn var fyrir 50 þúsund árum. Á þeim tímapunkti lifði mannfólk á svokallaðri ‘fornsteinöld’ sem einkenndist af því að við notuðumst að mestu leyti við verkfæri úr steinum, bjuggum mörg hver í hellum og voru loðfílar einnig á reiki. Reynið nú að ímynda ykkur heiminn 50 þúsund ár í öfuga átt, fram í tímann. Það er nær ómögulegt að ímynda sér hvernig samfélagið okkar eða líf á jörðinni mun líta út þá, enda eru 50 þúsund ár mjög langur tími. Það er þó eitt sem er ljóst, að aðgerðir okkar í loftslagsmálum á næstu árum hafa verulega mótandi [...]

Framtíðin er í okkar höndum!2023-03-27T12:47:26+00:00

Hrapandi lýð­ræðis­ein­kunn þjóðar

2023-01-13T12:29:43+00:00

Giskaðu nú á hvað það var sem Ísland fékk hvorki meira né minna en 9,18 í einkunn af 10 árið 2021. Jú, auðvitað lýðræðið sem við höldum svo mikið upp á. Sú einkunn setur okkur í fimmta sæti á heimsvísu og þar erum við umkringd öðrum Norðurlöndum sem saman tróna á toppnum. Sú staða hljómar vel þar til við skoðum aftur í tímann og sjáum okkur í öðru sæti árið 2018 með 9,58 og þegar skráning hófst árið 2006 vorum við með einkunnina 9,71 [1]. Í því samhengi þá kemur upp töluvert dekkri mynd sem sýnir þjóð að dragast aftur [...]

Hrapandi lýð­ræðis­ein­kunn þjóðar2023-01-13T12:29:43+00:00
Go to Top