Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2021
LUF2021-09-13T14:38:25+00:00Býr leiðtogi í þér? Sækja um Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) þjálfar persónulega hæfni, eflir tengslanet, deilir reynslu og eykur leiðtogahæfni. Námskeið skólans veita aukna hagnýta þekkingu, verkfæri sem nýtast almennu starfi ungmennafélaga og nýtast í hagsmuna- og réttindabaráttu ungs fólks. Leiðtogaskólinn 2021 fer fram helgarnar 9. – 10. & 23. – 24. október í Hinu húsinu. “Vakin er athygli á að stjórn LSÍ áskilur sér rétt til breytinga” Fyrir hverja? Skólinn er sameiginlegur vettvangur aðildarfélaga LUF. Hann er ætlaður fólki á aldrinum 16-35 ára sem situr í stjórnum ungmennafélaga, sjálfboðaliða og almenna félagsmenn aðildarfélaganna sem vilja láta til sín taka í þágu [...]