Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2021

2021-09-13T14:38:25+00:00

Býr leiðtogi í þér? Sækja um Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) þjálfar persónulega hæfni, eflir tengslanet, deilir reynslu og eykur leiðtogahæfni. Námskeið skólans veita aukna hagnýta þekkingu, verkfæri sem nýtast almennu starfi ungmennafélaga og nýtast í hagsmuna- og réttindabaráttu ungs fólks.  Leiðtogaskólinn 2021 fer fram helgarnar 9. – 10. & 23. – 24. október í Hinu húsinu. “Vakin er athygli á að stjórn LSÍ áskilur sér rétt til breytinga” Fyrir hverja? Skólinn er sameiginlegur vettvangur aðildarfélaga LUF. Hann er ætlaður fólki á aldrinum 16-35 ára sem situr í stjórnum ungmennafélaga, sjálfboðaliða og almenna félagsmenn aðildarfélaganna sem vilja láta til sín taka í þágu [...]

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 20212021-09-13T14:38:25+00:00

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 2021

2021-06-03T15:09:39+00:00

Landssamband ungmennafélaga (LUF) kallar eftir umsóknum um stöður þjálfara til þess að leiða námskeið í Leiðtogaskóla Íslands 2021.  LUF vinnur nú að áframhaldandi uppbyggingu Þjálfarateymis LUF (e. Pool of Trainers - PoT) - sem er aðferð sem notuð er víða í Evrópu til þess að byggja upp getu ungmennafélaga í að miðla óformlegu námi. Þjálfaralið LUF samanstanda af þjálfurum sem hafa reynslu, getu og þekkingu til að miðla fræðslu og þjálfa færni ungs fólks í margvíslegu ungmennastarfi. LUF sækir innblástur aðferðarinnar til Evrópuráðsins og Evrópska ungmennavettvangsins þar sem um er að ræða afurð af „þjálfun þjálfara“ (e. Train the Trainers).  Þjálfarateymi [...]

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 20212021-06-03T15:09:39+00:00

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 2020

2020-07-28T14:01:17+00:00

Landssamband ungmennafélaga (LUF) kallar eftir umsóknum um stöður þjálfara til þess að leiða námskeið í Leiðtogaskóla Íslands 2020. LUF vinnur nú að áframhaldandi uppbyggingu Þjálfarateymis LUF (e. Pool of Trainers - PoT) - sem er aðferð sem notuð er víða í Evrópu til þess að byggja upp getu ungmennafélaga í að miðla óformlegu námi. Þjálfaralið LUF samanstanda af þjálfurum sem hafa reynslu, getu og þekkingu til að miðla fræðslu og þjálfa færni ungs fólks í margvíslegu ungmennastarfi. LUF sækir innblástur aðferðarinnar til Evrópuráðsins og Evrópska ungmennavettvangsins þar sem um er að ræða afurð af „þjálfun þjálfara“ (e. Train the Trainers).  [...]

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 20202020-07-28T14:01:17+00:00

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2019

2019-09-23T17:43:33+00:00

Senda inn umsókn Senda inn umsókn Umsóknarfrestur er til og með 6. október Opið er fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2019 Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) hefur það að markmiði að efla leiðtogahæfni og valdefla ungt fólk í félagasamtökum. Skólinn er hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem sitja í stjórnum félagasamtaka, sjálfboðaliða og aðra áhugasama félagsmenn. Skólinn fer fram helgarnar 12. - 13. & 19. - 20. október. Smelltu hér til að skoða drög að stundatöflu LSÍ 2019. Þau námskeið sem skólinn mun bjóða upp á í ár eru m.a.: Leiðtogafræði, Hópeflisstjórnun, Stjórnarseta, Fundarstjórnun, Hagsmunagæsla, Mannréttindi, [...]

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 20192019-09-23T17:43:33+00:00

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 2019

2019-07-22T13:55:21+00:00

LUF óskar nú eftir umsóknum um stöður þjálfara til að leiða námskeið í Leiðtogaskóla Íslands 2019. Þjálfarateymi LUF samanstendur af þjálfurum sem hafa reynslu, getu og þekkingu til að miðla fræðslu og þjálfa færni ungs fólks í margvíslegu ungmennastarfi. Þjálfarateymi LUF (e. The Pool of Trainers of the National Youth Council of Iceland) er aðferð sem notuð er víða í Evrópu til þess að byggja upp getu ungmennafélaga í að miðla óformlegu námi. LUF sækir innblástur aðferðarinnar til Evrópuráðsins og Evrópska ungmennavettvangsins þar sem um er að ræða afurð af „þjálfun þjálfara“ (e. Train the Trainers).  Þjálfarateymi LUF er hluti af [...]

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 20192019-07-22T13:55:21+00:00

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2018

2018-09-18T17:03:15+00:00

Senda inn umsókn Senda inn umsókn Umsóknarfrestur er til og með 29. september Opið er fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2018 Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) hefur það að markmiði að efla leiðtogahæfni og valdefla ungt fólk í félagasamtökum. Skólinn er hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem sitja í stjórnum félagasamtaka, sjálfboðaliða og aðra áhugasama félagsmenn. Skólinn fer fram helgarnar 6. - 7. & 27. - 28. október. Smelltu hér til að skoða stundatöfluna. Þau námskeið sem skólinn mun bjóða upp á í ár eru m.a.: Leiðtogafræði, Hópeflisstjórnun, Stjórnarseta, Fundarstjórnun & fundarritun, Mannréttindi, Heimsmarkmiðin, Stefnumótun, [...]

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 20182018-09-18T17:03:15+00:00

Kall eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 2018

2018-08-14T11:12:32+00:00

Landssamband ungmennafélaga (LUF) kallar eftir umsóknum um stöður þjálfara til þess að leiða námskeið í Leiðtogaskóla Íslands (LSÍ) 2018. En LUF vinnur nú að því að koma á laggirnar Þjálfarateymi LUF (e. Pool of Trainers - PoT) - sem er aðferð sem notuð er víða í Evrópu til þess að byggja upp getu ungmennafélaga í að miðla óformlegu námi. Þjálfaralið LUF mun samanstanda af þjálfurum sem hafa reynslu, getu og þekkingu til að miðla fræðslu og þjálfa færni ungs fólks í margvíslegu ungmennastarfi. LUF sækir innblástur aðferðarinnar til Evrópuráðsins og Evrópska ungmennavettvangsins þar sem um er að ræða afurð af „þjálfun [...]

Kall eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 20182018-08-14T11:12:32+00:00
Go to Top