Ríkisskattstjóri hundsar mannréttindi barna og ungmenna

2018-08-24T15:10:39+00:00

Eftir stjórnarskipti á sambandsþingi Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 25. febrúar sl., sendi félagið tilkynningu um breytingar á stjórn til Ríkisskattstjóra; líkt og nýjum stjórnum er skylt. Ríkisskattstjóri neitaði að taka tilkynningu félagsins til greina af þeim sökum að einn stjórnarmanna væri undir 18 ára aldri. Á fyrrnefndu sambandsþingi var fulltrúi Ungra Pírata réttkjörinn í stjórn, þá 16 ára að aldri. Þegar stjórn LUF falaðist eftir frekari upplýsingum og rökstuðningi fengust þau svör að ólögráða einstaklingum væri óheimilt að sitja í stjórnum félagasamtaka. Þá gat Ríkisskattstjóri ekki vísað á lagaheimild máli sínu til stuðnings og ráðlagði LUF að kjósa nýjan, lögráða, einstakling [...]

Ríkisskattstjóri hundsar mannréttindi barna og ungmenna2018-08-24T15:10:39+00:00

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskólann

2018-05-30T12:04:55+00:00

  Skólinn er hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem sitja í stjórnum félagasamtaka, sjálfboða- liða og aðra áhugasama. Færri komast að en vilja, því verða þátt- takendur valdir þannig að þeir endurspegli sem flest aðildarfélög LUF sem og út frá aldri, búsetu, kynjahlutfalli, áhuga á mannréttindum, vilja til að læra og stöðu til að miðla þekkingunni áfram. Þeir þátttakendur sem komast inn í skólann skuldbinda sig til þess að vernda og efla mannréttindi í verki innan sinna félaga. Litið verður á leiðtogahlutverk og/eða reynslu af ungmenna- og hagsmunastarfi sem kost. Skólinn er meðlimum aðildarfélaga LUF að kostnaðarlausu. Meðlimir sem búsettir eru [...]

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskólann2018-05-30T12:04:55+00:00
Go to Top