LUF auglýsir eftir framboðum í stjórn
LUF2021-02-11T15:15:47+00:00LUF leitar nú eftir metnaðarfullu fólki til að bjóða sig fram og sækjast eftir lýðræðislegu umboði til að annast rekstur félagsins á kjörtímabilinu 2021-2022. LUF óskar eftir framboðum í eftirfarandi embætti: Forseti Málsvari og andlit félagsins út á við Leiðtogi stjórnar, boðar og stýrir stjórnarfundum Yfirmaður framkvæmdastjóra og tengiliður skrifstofu Varaforseti Staðgengill forseta Oddviti Leiðtogaráðs LUF Boðar og stýrir leiðtogaráðsfundum Ritari Staðgengill varaforseta Skjalavörður LUF Hefur eftirlit með fundargerðum og útgáfu Gjaldkeri Prókúruhafi félagsins og greiðir laun Hefur eftirlit með rekstraráætlun Upplýsir um stöðu fjármála Alþjóðafulltrúi Er formaður Alþjóðanefndar LUF Er málsvari LUF erlendis og gagnvart YFJ Mun gegna forsæti [...]