Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála

2022-09-06T11:58:46+00:00

Landssamband ungmennafélaga (LUF) í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið óskar hér með eftir framboðum  til  ungmennafulltrúa Íslands hjáSameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála (e. United Nations Youth Delegate of Iceland on Climate Change).na. Fulltrúinn kemur til með að vera skráður í opinbera sendinefnd Íslands og kemur meðal annars til með að sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27. Hvernig býð ég mig fram?  Öll aðildarfélög LUF (með fulla aðild og áheyrnaraðild) geta boðið fram einn fulltrúa. Áhugasamir félagsmenn aðildarfélaga LUF þurfa því að óska eftir umboði frá stjórn viðkomandi félags. Stjórnin tilkynnir framboð með því að [...]

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála2022-09-06T11:58:46+00:00

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar

2021-11-11T13:39:35+00:00

Landssamband ungmennafélaga (LUF), í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og forsætisráðuneytið, óskar hér með eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði sjálfbærrar þróunar (e. United Nations Youth Delegate of Iceland on Sustainable Development) sem verður lýðræðislega kjörinn á leiðtogaráðsfundi LUF þann 24. nóvember næstkomandi. Ungmennafulltrúinn kemur til með að taka þátt í störfum ráðherrafundar Sameiðuðu þjóðanna (e. United Nations High-Level Political Forum (HLPF 2022), sem fram fer í New York 5. - 15. júlí, í umboði ungs fólks á Íslandi. Ungmennafulltrúar Sameinuðu þjóðanna Sendinefndin er samstarfsverkefni LUF og Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi sem vinna að [...]

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar2021-11-11T13:39:35+00:00

Ungmennafulltrúi SÞ á sviði kynjajafnréttis á árlegum fundi kvennanefndar SÞ

2021-03-16T12:59:12+00:00

Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW65) hófst í gær, 15. mars og stendur yfir til 26. mars. Fundurinn fer nú fram í 65. skiptið undir yfirskriftinni: Þátttaka kvenna á opinberum vettvangi og við ákvarðanatöku (e. Women in public life: Equal participation in decision-making). Í ljósi aðstæðna vegna heimsfaraldurs COVID19 fer almenn dagskrá fram á fjarfundarformi. Ungmennafulltrúar Sameinuðu Þjóðanna á sviði kynjajafnréttis og á sviði mannréttinda, þær Eva Dröfn Hassell og Jóna Þórey Pétursdóttir, sátu fund íslensku sendinefndarinnar í gær þar sem Eva Dröfn hélt erindi. Ræðuna er hægt að lesa í heild sinni hér fyrir neðan; "Komið þið sæl. Eva Dröfn [...]

Ungmennafulltrúi SÞ á sviði kynjajafnréttis á árlegum fundi kvennanefndar SÞ2021-03-16T12:59:12+00:00
Go to Top