Fjarfundur Leiðtogaráðs LUF

//Fjarfundur Leiðtogaráðs LUF

Stjórn LUF boðar til fjarfundar með nýju Leiðtogaráði LUF vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem nú ríkja í samfélaginu.
Fundurinn fer fram í gegnum ZOOM fimmtudaginn nk. klukkan 17:15-18:30.

Dagskrá fundarins:
1) Staða aðildarfélaga LUF
2) Viðbrögð LUF við breyttum samfélagsaðstæðum

Leiðtogar geta nálgast frekari upplýsingar um Leiðtogaráð LUF inni á Facebook hóp Leiðtogaráðs LUF.

Við hvetjum leiðtoga aðildarfélaga LUF til að taka þátt og deila reynslu þeirra félaga af aðstæðum.

Hlökkum til að sjá sem flesta,

stjórn og starfsmenn

2020-05-26T10:08:13+00:00