Fréttir

/Fréttir
Fréttir 2018-05-03T12:14:44+00:00
1509, 2020

LUF tekur þátt í jafnréttisráðstefnu UN Women

Höf. | 15. september, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Ungmennaráðstefna í tilefni af átaksins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) fer fram á vefnum næstkomandi fimmtudag 17. september klukkan 13:00 - 15:00 á íslenskum tíma.  Átakið er á vegum stofnunar Sameinuðu Þjóðanna (SÞ) um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women. Ester Hallsdóttir Ungmennafulltrúi Íslands á sviði mannréttinda kemur til með að sækja fundinn í umboði ungs fólks á Íslandi. LUF hvetur félagsmenn eindregið til að skrá sig til [...]

1009, 2020

JCI leitar að framúrskarandi ungum Íslendingum

Höf. | 10. september, 2020|Flokkar: Uncategorized|

„Þú veist eflaust um ungan Íslending sem á skilið viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur. Vilt þú tilnefna þennan einstakling til verðlauna?“ Segir í fréttatilkynningu JCI á Ísland. JCI, sem er eitt aðildarfélaga LUF, óskar eftir tilnefningum til verðlaunanna: „Framúrskarandi ungur Íslendingur“ árið 2020. Verðlaunin eru veitt einstaklingum sem hafa tekist á við krefjandi og athyglisverð verkefni og hafa náð góðum árangri. Markmið verðlaunanna eru að veita ungu fólki hvatningu til [...]

909, 2020

Opið er fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2020

Höf. | 9. september, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) þjálfar persónulega hæfni, eflir tengslanet, deilir reynslu og eykur leiðtogahæfni. Námskeið skólans veita aukna hagnýta þekkingu, verkfæri sem nýtast almennu starfi ungmennafélaga og nýtast í hagsmuna- og réttindabaráttu ungs fólks.  Leiðtogaskólinn 2020 fer fram helgarnar 10. – 11. & 24. – 25. október í Hinu húsinu. Vakin er athygli á að stjórn LSÍ áskilur sér rétt til breytinga. Fyrir hverja? Skólinn er sameiginlegur [...]

809, 2020

Taktu þátt í ungmennaþingi Sameinuðu þjóðanna

Höf. | 8. september, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Ungmennaþing í tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna (e. UN75 Virtual Youth Plenary) fer fram í gegnum netið, 9. september, frá kl. 14:00 - 17:00 á íslenskum tíma. Þetta er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk til að taka þátt í starfi Sameinuðu Þjóðanna (SÞ) og koma sjónarmiðum sínum á framfæri á alþjóðlegum vettvangi. LUF hvetur félagsmenn aðildafélaga sinna eindregið til þátttöku. Markmið þingsins Þingið er vettvangur fyrir ungt fólk [...]

309, 2020

Ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði barna og ungmenna kjörinn

Höf. | 3. september, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Jökull Ingi Þorvaldsson var kjörinn ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ) á sviði barna og ungmenna á 2. leiðtogaráðsfundi Landssambands ungmennafélaga (LUF), sem fram fór í Hinu húsinu fyrr í dag, 3. september. Magnea Gná Jóhannsdóttir, fulltrúi SUF, hlaut næst flest atkvæði og er því varafulltrúi. „Ekkert er börnum óviðkomandi“ Jökull Ingi býr yfir reynslu af réttindabaráttu barna, sér í lagi í starfi sínu sem formaður ungmennaráðs UNICEF. Þar vakti [...]

1808, 2020

Ungir fjárfestar undir regnhlíf LUF

Höf. | 18. ágúst, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Efla fræðslu ungs fólks á sviði fjármála, fjárfestinga, sparnaðar og verðbréfamarkaði.  Ungir fjárfestar undir regnhlíf LUF Á stjórnarfundi 18. ágúst 2020 samþykkti stjórn LUF umsókn Ungra fjárfesta um aðild að sambandinu. Þeir hljóta hér með áherynraraðild, umsókn um fulla aðild fer fyrir sambandsþing LUF 2021. Tilgangur Ungra fjárfesta er að skapa vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félagsmanna. Félagið vinnur að því að vekja áhuga ungs fólks á [...]

1808, 2020

Ungheill undir regnhlíf LUF

Höf. | 18. ágúst, 2020|Flokkar: Uncategorized|

„Hlutverk ungmennaráðsins er að hvetja ungt fólk til þátttöku, hafa áhrif á sitt samfélag og berjast fyrir mannréttindum barna.“  Hluti af stjórn Ungheilla. Á stjórnarfundi 18. ágúst 2020 samþykkti stjórn LUF umsókn Ungheilla - Ungmennráðs Barnaheilla um áheyrnaraðild að sambandinu.  Markmið Ungheilla er að vekja athygli á réttindum bara og og berjast fyrir réttindum þeirra jafnt á Íslandi sem erlendis. Þau horfa á heiminn frá sjónarhorni barna [...]

1408, 2020

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Íslands hjá SÞ á sviði barna og ungmenna.

Höf. | 14. ágúst, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Kjörinn fulltrúi sækir fund ungmennavettvangs efnahags- og félagamálaráð Sameinuðu þjóðanna ( e. The Economic and Social Council (ECOSOC) Youth Forum). Landssamband ungmennafélaga (LUF), í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og félagsmálaráðuneytið, óskar hér með eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði barna og ungmenna.  Ungmennafulltrúinn verður lýðræðislega kjörinn á 2. leiðtogaráðsfundi LUF þann 3. september nk. Hann kemur til með að taka þátt á [...]

2407, 2020

Heiða Vigdís ráðin verkefnastjóri LUF

Höf. | 24. júlí, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Landssamband Ungmennafélaga (LUF) hefur ráðið Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur í starf verkefnastjóra félagsins. Hún var ráðin verkefnastjóri tímabundið hjá félaginu í byrjun árs til að stýra norrænni ráðstefnu og hefur samningur við hana verið framlengdur. Heiða Vigdís er með BA gráðu í hagfræði með sagnfræði sem aukafag frá Háskóla Íslands (2017)  og er að hefja meistaranám í ritlist við sama skóla. Hún býr yfir víðtækri reynslu af starfi félagasamtaka, en Heiða [...]

2307, 2020

Unghugar Hugarafls undir regnhlíf LUF

Höf. | 23. júlí, 2020|Flokkar: aðildarfélög, Uncategorized|

Á stjórnarfundi 22. júlí 2020 samþykkti stjórn LUF umsókn Unghuga Hugarafls um áheyrnaraðild að sambandinu. Unghugar vinna í þágu ungs fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. Stefna Unghuga er að efla fyrirmyndir fyrir aðra í sjálfsvinnu, styðja félagsmenn í bataferli og vinna að valdeflingu ungs fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. Með því móti vinna Unghugar að markmiði sínu sem er að hafa jákvæð áhrif [...]

2107, 2020

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 2020

Höf. | 21. júlí, 2020|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir, Leiðtogaskólinn|

Landssamband ungmennafélaga (LUF) kallar eftir umsóknum um stöður þjálfara til þess að leiða námskeið í Leiðtogaskóla Íslands 2020. LUF vinnur nú að áframhaldandi uppbyggingu Þjálfarateymis LUF (e. Pool of Trainers - PoT) - sem er aðferð sem notuð er víða í Evrópu til þess að byggja upp getu ungmennafélaga í að miðla óformlegu námi. Þjálfaralið LUF samanstanda af þjálfurum sem hafa reynslu, getu og þekkingu til að miðla fræðslu [...]

307, 2020

Ný alþjóðanefnd og stefnumótun hafin

Höf. | 3. júlí, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Nýstofnað Leiðtogaráð LUF kom saman á fyrsta fundi ráðsins í Hinu húsinu í gær. Á fundinum kynntu leiðtogarnir sín félög og þau spennandi verkefni sem eru framundan. Auk þess voru framkvæmdar- og fjárhagsáætlun LUF fyrir 2020-2021 samþykkt og alþjóðanefnd var skipuð. Eftir hefðbundin fundarhöld hófst stefnumótunarvinna sem mun halda áfram yfir stjórnarárið. Alþjóðanefnd Kosið var í Alþjóðanefnd LUF sem kemur til með að vinna náið með alþjóðafulltrúa stjórnar, Söru [...]

3006, 2020

Nýir starfsnemar hjá LUF í sumar

Höf. | 30. júní, 2020|Flokkar: Uncategorized|

LUF býður starfsnemana, þá Gísla Örn Guðjónsson og Ólafur Daði Birgisson, velkomna til starfa. Þeir voru ráðnir í sumarstarf í kjölfar úthlutun LUF úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir verkefninu: Greining á rekstrarstöðu ungmennafélaga á Íslandi. Starfsnemarnir hafa þegar hafið rannsóknina og munu koma til með að vera í samskiptum við aðildarfélög LUF í sumar. Við óskum því eftir áframhaldandi góðu samstarfi við aðildarfélögin í sumar og vonum að forsvarmenn þeirra [...]

2406, 2020

Vinnustofa fyrir ungt fólk á Norðurlöndunum

Höf. | 24. júní, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Ný Norræn styrkjaáætlun NUBF býður ungmennum í vinnustofu í Danmörku Norræn ungmenni í sjálfbærum samfélögum, NUBF, er samstarfsverkefni milli landssambanda ungmennafélaga á Norðurlöndunum og Mennta- og banramálaráðuneyti Danmerkur.  uppfært: Umsóknarfrestur til og með 1. ágúst. Markmið NUBF er að efla tengslanet ungs fólks á Norðurlöndunum með styrkjum fyrir samstarfsverkefnum ungs fólks á svæðinu. Bæði ungmennafélög og óformlegir hópar ungs fólks geta sótt um styrk fyrir verkefni ef skipuleggjendur þess eru [...]

2306, 2020

Styrkir til ungmennafélaga vegna COVID-19

Höf. | 23. júní, 2020|Flokkar: Uncategorized|

LUF vekur athygli á fjárfestingarátaki Mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir félög sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Til úthlutunar úr sjóðnum eru alls 50 milljónir króna og umsóknarfrestur er til og með 13. júlí. Átaksverkefnið styður við fjölbreytta starfsemi á sviði æskulýðsmála með áherslu á ný verkefni og styður jafnframt við bakið á þeim félögum sem hafa orðið fyrir tekjutapi vegna COVID-19. LUF hvetur aðildarfélög til að kynna [...]

1106, 2020

NUBF: Ný Norræn styrkjaáætlun

Höf. | 11. júní, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Ný Norræn styrkjaáætlun: NUBF Norræn ungmenni í sjálfbærum samfélögum, NUBF, er samstarfsverkefni milli Landssambanda ungmennafélaga á Norðurlöndunum og Mennta- og banramálaráðuneyti Danmerkur.  Markmið NUBF er að efla tengslanet ungs fólks á Norðurlöndunum með styrkjum fyrir samstarfsverkefnum ungs fólks á svæðinu. Bæði ungmennafélög og óformlegir hópar ungs fólks geta sótt um styrk fyrir verkefni ef skipuleggjendur þess eru frá tveim Norðurlöndum eða fleirum.  Auk þess mun NUBF styðja við starfið með [...]

606, 2020

LUF leitar að starfsnemum

Höf. | 6. júní, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Athuga: Framlengdur umsóknafrestur Í gær hlaut LUF úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir greiningu á rekstrarumhverfi ungmennafélaga á Íslandi. LUF auglýsir því eftir tveimur starfsnemum til að sinna rannsókninni. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní. Nánar um rannsóknina: Greining á rekstrarumhverfi ungmennafélaga á Íslandi LUF hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir verkefninu. Markmiðið er að vinna greinagóða skýrslu um rekstrarumhverfi ungmennafélag á Íslandi. Sótt var um verkefnið að beiðni aðildarfélaga [...]

2905, 2020

Ungvarpið – Hlaðvarp ungmennafélaga

Höf. | 29. maí, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Nýtt hlaðvarp LUF þar sem rætt er við ungt fólk á Íslandi um allt mögulegt, umhverfismál, stjórnmál, fjölmenningu og margt fleira. 1. þáttur: Ungt fólk í sveitastjórn Í fyrsta þætti var rætt við ungt fólk í sveitastjórnum þau Bjart Aðalbjörnsson, oddvita Samfylkingarinnar á Vopnafirði og Helgu Dís Jakobsdóttur, oddvita Raddar unga fólksins í Grindavík. Helga Dís og Bjartur Helga Dís og Bjartur segja frá [...]

2605, 2020

Fjarfundur Leiðtogaráðs LUF

Höf. | 26. maí, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Stjórn LUF boðar til fjarfundar með nýju Leiðtogaráði LUF vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem nú ríkja í samfélaginu. Fundurinn fer fram í gegnum ZOOM fimmtudaginn nk. klukkan 17:15-18:30. Dagskrá fundarins: 1) Staða aðildarfélaga LUF 2) Viðbrögð LUF við breyttum samfélagsaðstæðum Leiðtogar geta nálgast frekari upplýsingar um Leiðtogaráð LUF inni á Facebook hóp Leiðtogaráðs LUF. Við hvetjum leiðtoga aðildarfélaga LUF til að taka þátt og deila reynslu þeirra félaga af aðstæðum. [...]

804, 2020

Staða félaga í samkomubanni: Könnun

Höf. | 8. apríl, 2020|Flokkar: Uncategorized|

LUF vill gjarnan ná utan um áhrifin sem breyttar samfélagsaðstæður hafa á starf ungmennafélaga. Ef félög þurfa á einhvers konar stuðning að halda vegna aðstæðna vill LUF bregðast við. Auk þess vill LUF varpa ljósi á sniðug verkefni sem henta ungmennafélögum í ástandinu. Þess vegna biðjum við félög að fylla út eftirfarandi könnun (smellið á mynd): Ef þið vinnið að spennandi verkefnum eða óskið eftir stuðning LUF endilega hafið [...]

304, 2020

Verkfærakista ungmennafélaga

Höf. | 3. apríl, 2020|Flokkar: News, Verkfærakistan|

Landssamband ungmennafélaga kynnir með stolti Verkfærakistu ungmennafélaga. Verkfærin í kistunni fjalla um ýmsa anga í rekstri félagasamtaka, um lög þeirra, rekstur, fundahald og margt fleira. Markmiðið með verkefninu er að valdefla ungmennafélög, styðja við innra starf þeirra og safna saman öllum þeim upplýsingum sem eru hjálplegar fyrir starf þeirra. Á þessum óljósu tímum getur skapast rými fyrir ungmennafélög að einbeita sér að sínu innra starfi. Verkfærakistan er unnin með þarfir aðildarfélaga [...]

2303, 2020

Fulltrúaráð breytist í leiðtogaráð

Höf. | 23. mars, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Á sambandsþingi LUF sem fram fór 29. febrúar sl. voru samþykktar breytingar á fulltrúaráði félagsins sem breyttist í leiðtogaráð LUF. Von LUF er að auka vægi ráðsins þar sem fulltrúar þess hafi skýrt umboð frá stjórn síns aðildarfélags og hafa umboð til að taka mikilvægar ákvarðanir. Leiðtogaráð mun skipa stjórnarformenn allra aðildarfélaga LUF. Fráfarandi stjórn LUF taldi þessar breytingar geta eflt enn frekar eflt tengsl LUF og aðildarfélaga þess. [...]

303, 2020

Ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar kjörinn

Höf. | 3. mars, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Tinna Hallgrímsdóttir var kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði sjálfbærrar þórunar á sambandsþingi Landssambands ungmennafélaga (LUF), sem fram fór í Hinu húsinu laugardaginn 29. febrúar sl.  Alls voru 4 fulltrúar aðildarfélaga LUF í framboði á fundinum. Tinna, fulltrúi Ungra umhverfissinna (UU), hlaut kjör með meirihluta atkvæða, en kosið var í tveimur umferðum. Karen Björk Eyþórsdóttir, fulltrúi UAK, hlaut næst flest atkvæði og er því varafulltrúi. Karen Björk, [...]

203, 2020

Una endurkjörin forseti LUF

Höf. | 2. mars, 2020|Flokkar: Fréttir, Sambandsþing|

Síðastliðinn laugardag,  29. febrúar, fór fram sambandsþing Landssambands ungmennafélaga (LUF) í Hinu húsinu þar sem fulltrúar þingsins kusu sér nýja stjórn og ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Una Hildardóttir, fulltrúi Ungra Vinstri grænna var endurkjörin forseti LUF,  hún er að hefja fjórða kjörtímabilið sitt í stjórn félagsins. Geir Finnsson fulltrúi Uppreisnar – Ungliðahreyfingu Viðreisnar var endurkjörinn varaforseti, Ásdís Nína Magnúsdóttir, fulltrúi Ungra umhverfissinna var kjörin gjaldkeri, Rut Einarsdóttir fulltrúi Sambands [...]

2802, 2020

Aðalbjörg Félagi ársins 2019

Höf. | 28. febrúar, 2020|Flokkar: Uncategorized|

Uppskeruhátíð og tengslaviðburðuinn „Félagi ársins” fór fram í gær, fimmtudaginn 27. febrúar, á Loft hostel í Reykjavík. „Félagi ársins“ er viðurkenning fyrir sjálfboðastarf innan aðildarfélaga LUF og er heiðraður fyrir að hafa tekið óeigingjarna forystu og sýnt alúð í starfi í þágu ungs fólks á árinu. Hvert aðildarfélag gat tilnefnt einn framúrskarandi félagsmann til Félaga ársins 2019. Framúrskarandi árið 2019 Þeir sem tilnefndir voru: Gunnar Ásgrímsson, tilnefndur af Ungum framsóknarmönnum,  [...]

2602, 2020

Nágrannaþjóðir funduðu um framtíð hafsins

Höf. | 26. febrúar, 2020|Flokkar: Viðburðir|

Ungmennaráðstefnan Hafið fór fram föstudaginn síðastliðin þar sem ungmenni frá Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Noregi komu saman í Norræna húsinu í Reykjavík. Rúmlega 30 ungmenni tóku þátt í vinnustofu þar sem þau ræddu kröfur sínar og hugmyndir um varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika og vistkerfa heimsins. Markmiðið er að koma röddum þeirra á framfæri í setningu nýrra alþjóðamarkmiða innan Sameinu Þjóðanna sem samþykkt verða í október árið 2020.  NORA samstarfið stykti ráðstefnuna. [...]

2402, 2020

Skráning raunverulegra eiganda félagasamtaka

Höf. | 24. febrúar, 2020|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir|

Tilkynning til aðildarfélaga: Fyrir 1. mars 2020 þurfa öll félagasamtök að skrá „raunverulega eigendur" á vefsíðu Skattsins. Við ráðleggjum félögum eindregið að klára skráningu fyrir mánaðamót. Endurskoðendur og bókarar félaga hafa leyfi til að aðstoða félög við skráningu fram að mánaðamótum með fagaðilalykli en eftir 1. mars verður lokað fyrir aðgang fagaðila að skráningunni. Ef ekki verður búið að skrá fyrir mánaðamót verður væntanlega boðuð fjársekt á félagið og því gefið fyrirvari [...]

1802, 2020

Pallborðsumræður um líffræðilega fjölbreytni

Höf. | 18. febrúar, 2020|Flokkar: Fréttir|

Þér er boðið í opið samtal við vest-norræn ungmenni um framtíðina, föstudaginn 21. febrúar klukkan 15:00 í Norræna húsinu í Reykjavík. Viðburðurinn fer fram á ensku. Pallborðsumræðurnar eru liður í NORA vinnustofunni: Líffræðilegur fjölbreytileiki fyrir „nýjan alþjóðasamning." Dagskráin byrjar með skandinavískum vísum í flutningi sveitarinnar Vísur og skvísur. Unga fólkið tekur svo við og kynnir afrakstur NORA vinnustofunnar. Í kjölfarið byrja pallborðsumræður um líffræðilegan fjölbreytileika. í pallborði verða: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, [...]

1102, 2020

Óskað eftir framboðum til ungmennafulltrúa Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar

Höf. | 11. febrúar, 2020|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir, News, Sambandsþing|

Landssamband ungmennafélaga (LUF), í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og forsætisráðuneytið, óskar hér með eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði sjálfbærrar þróunar (e. United Nations Youth Delegate of Iceland on Sustainable Development) sem verður lýðræðislega kjörinn á sambandsþingi LUF þann 29. febrúar næstkomandi. Ungmennafulltrúinn kemur til með að taka þátt í störfum ráðherrafundar Sameiðuðu þjóðanna (e. United Nations High-Level Political Forum (HLPF 2020), sem fram fer [...]

2201, 2020

Viltu sækja ráðstefnu um framtíð hafsins?

Höf. | 22. janúar, 2020|Flokkar: Fréttir, Viðburðir|

Landssamband ungmennafélaga (LUF) óskar eftir þátttakendum á ráðstefnu í Norræna húsinu í Reykjavík, föstudaginn 21. febrúar. Þema ráðstefnunnar er líffræðilegur fjölbreytileiki með áherslu á hafið. Í samstarfi við NORA, Norræna Atlantssamstarfið bjóðum við ungmennum, á aldrinum 16 - 35 ára, frá Íslandi, Grænlandi, Færeyjum og strandlengju Noregs að koma saman og ræða sameiginlega hagsmuni. Vinnustofan verður haldin fyrri hluta dags en að henni lokinni verður húsið opnað fyrir almenning. Þá tekur [...]

2001, 2020

Boð á 4. fulltrúaráðsfund LUF

Höf. | 20. janúar, 2020|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir, News|

English below ----------------- Kæru aðildarfélög,  Stjórn Landssambands ungmennafélaga (LUF) boðar hér með til 4. fundar fulltrúaráðs kjörtímabilsins 2019-2020 í Hinu húsinu, Rafstöðvarvegi 7, 110 Reykjavík miðvikudaginn 29. janúar nk. kl. 17:30. Vinsamlegast boðið komu ykkar á fundinn með því að skrá ykkur hér.   Hér eru drög að dagskrá.   Ef tilskipaðir fulltrúar í fulltrúaráði sjá sig ekki fært um að mæta biðjum við þá vinsamlegast um að finna staðgengil.    [...]

1612, 2019

LUF og félags- og barnamálaráðherra efna til samstarfs

Höf. | 16. desember, 2019|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir|

LUF og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hafa undirritað samstarfssamning um formlegt samstarf stjórnvalda við ungmenni í vinnu félagsmálaráðuneytisins sem lýtur að málefnum barna og ungmenna. Samningurinn er tímabundinn, eða til 31. maí, en með honum er gert ráð fyrir samráði ráðherra við LUF í tengslum við yfirstandandi vinnu ráðuneytisins við endurskoðun á þjónustu stjórnvalda við börn og ungmenni. Með samstarfinu er ætlunin að tryggja aðkomu ungs fólks að [...]

2110, 2019

Boð á 3. fulltrúaráðsfund LUF

Höf. | 21. október, 2019|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir|

English below ----------------- Kæru aðildarfélög, Stjórn Landssambands ungmennafélaga (LUF) boðar hér með til 3. fundar fulltrúaráðs kjörtímabilsins 2019-2020 í Hinu Húsinu, Rafstöðvarvegi 7, 110 Reykjavík, mánudaginn 4. nóvember nk. kl.17:30. Vinsamlegast boðið komu ykkar á fundinn með því að skrá ykkur hér. Hér eru drög að dagskrá. Vakin er athygli á að kosið verður í embætti Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála á fundinum. Framboð skulu vera í [...]

1810, 2019

Óskað eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála

Höf. | 18. október, 2019|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir, News|

Landssamband ungmennafélaga (LUF), í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og umhverfis- og auðlindaráðuneytið, óskar hér með eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála (e. United Nations Youth Delegate of Iceland on Climate Change) sem verður lýðræðislega kjörinn af fulltrúaráði LUF þann 4. nóvember næstkomandi. Ungmennafulltrúinn kemur til með að taka þátt í störfum Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (e. Conference of the Parties to the United [...]

1309, 2019

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2019

Höf. | 13. september, 2019|Flokkar: Fréttir, Leiðtogaskólinn|

Senda inn umsókn Senda inn umsókn Umsóknarfrestur er til og með 6. október Opið er fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2019 Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) hefur það að markmiði að efla leiðtogahæfni og valdefla ungt fólk í félagasamtökum. Skólinn er hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem sitja í stjórnum félagasamtaka, sjálfboðaliða og aðra áhugasama félagsmenn. Skólinn fer fram helgarnar 12. - 13. & 19. [...]

1608, 2019

Esther fyrsti kjörni ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum

Höf. | 16. ágúst, 2019|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir|

Esther Hallsdóttir var kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda á 2. fulltrúaráðsfundi Landssambands ungmennafélaga (LUF) 2019-2020, sem fram fór á Háskólatorgi Háskóla Íslands miðvikudaginn 14. ágúst sl. Alls voru 10 fulltrúar aðildarfélaga LUF í framboði á fundinum. Kosið var í tveimur umferðum og fengu þær Esther Hallsdóttir fulltrúi Ungra Evrópusinna og Tinna Hallgrímsdóttir fulltrúi Ungra umhverfissinna flest atkvæði í fyrstu umferð. Esther sigraði með einu atkvæði í [...]

2407, 2019

Boð á 2. fulltrúaráðsfund LUF

Höf. | 24. júlí, 2019|Flokkar: aðildarfélög, Fréttir|

English below ----------------- Kæru aðildarfélög,  Stjórn Landssambands ungmennafélaga (LUF) boðar hér með til 2. fundar fulltrúaráðs kjörtímabilsins 2019-2020 í Ingjaldsstofu (HT-101) á Háskólatorgi, Háskóla Íslands miðvikudaginn 14. ágúst nk. kl. 19:00. Vinsamlegast boðið komu ykkar á fundinn með því að skrá ykkur hér. Hér eru drög að dagskrá. Vakin er athygli á að kosið verður í eftirfarandi embætti á fundinum: meðstjórnandi í stjórn LUF, varamaður í stjórn LUF, Ungmennafulltrúi Íslands [...]

2207, 2019

Auglýst eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 2019

Höf. | 22. júlí, 2019|Flokkar: Fréttir, Leiðtogaskólinn|

LUF óskar nú eftir umsóknum um stöður þjálfara til að leiða námskeið í Leiðtogaskóla Íslands 2019. Þjálfarateymi LUF samanstendur af þjálfurum sem hafa reynslu, getu og þekkingu til að miðla fræðslu og þjálfa færni ungs fólks í margvíslegu ungmennastarfi. Þjálfarateymi LUF (e. The Pool of Trainers of the National Youth Council of Iceland) er aðferð sem notuð er víða í Evrópu til þess að byggja upp getu ungmennafélaga í að [...]

307, 2019

Óskað eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda

Höf. | 3. júlí, 2019|Flokkar: Fréttir|

Landssamband ungmennafélaga (LUF), í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og utanríkisráðuneytið, óskar hér með eftir framboðum til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda (e. United Nations Youth Delegate of Iceland on Human Rights) sem verður lýðræðislega kjörinn af fulltrúaráði LUF þann 14. ágúst. Ungmennafulltrúinn kemur til með að sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í september í umboði ungs fólks á Íslandi. Hvernig býð ég [...]

107, 2019

Sigurður Helgi ráðinn verkefnastjóri LUF

Höf. | 1. júlí, 2019|Flokkar: Fréttir|

Landssamband Ungmennafélaga (LUF) hefur ráðið Sigurð Helga Birgisson, 27 ára laganema, í starf verkefnastjóra félagsins. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrr í sumar vegna aukinna umsvifa félagsins og barst fjöldi umsókna hæfra umsækjenda. Sigurður Helgi hefur mikla reynslu af starfi félagsins en hann gengdi embætti alþjóðafulltrúa stjórnar þess starfsárið 2016-2017 og var formaður stjórnar í tvö ár eða árin 2017-2019. Þá gengdi hann formennsku í Norðurlanda og Eistrasaltsríkjabandalaginu (e. [...]

2006, 2019

Una Hildardóttir formaður Landssambands ungmennafélaga flutti opnunarávarp vinnufundar þingmannanefndar í málefnum barna

Höf. | 20. júní, 2019|Flokkar: Fréttir|

Una Hildardóttir formaður Landssambands ungmennafélaga flutti opnunarávarp í upphafi vinnufundar þingmannanefndar í málefnum barna þann 20. júní síðastliðinn. Fundurinn var haldinn í tengslum við þá umfangsmiklu vinnu við endurskoðun á allri þjónustu við börn og ungmenni. Hér að neðan má lesa ávarp Unu í heild: Hæstvirtir ráðherrar, háttvirta þingmannanefnd, ágæti stýrihópur stjórnarráðsins og mikilvægu hagsmunaaðilar,  Ég vil byrja á því að þakka fyrir boðið á þennan mikilvæga vinnufund. Það er [...]

2205, 2019

Laus staða verkefnastjóra

Höf. | 22. maí, 2019|Flokkar: Fréttir|

LUF leitar að verkefnastjóra Landssamband ungmennafélaga (LUF) auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra til að stýra helstu verkefnum félagsins yfir sumartímann. LUF er regnhlífasamtök frjálsra félagasamtaka ungs fólks á Íslandi og þeim tilheyra 31 aðildarfélög. LUF er þverpólitískur samstarfs- og samráðsvettvangur, málsvari ungs fólks gagnvart íslenskum stjórnvöldum og talar fyrir hagsmunum ungra Íslendinga á alþjóðavettvangi. Hæfniskröfur: Brennandi áhugi á málefnum ungs fólks. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla og þekking [...]

2203, 2019

Una Hildardóttir nýr formaður LUF

Höf. | 22. mars, 2019|Flokkar: Sambandsþing|

Una Hildardóttir nýr formaður LUF Síðastliðinn fimmtudag,  28. febrúar, fór fram sambandsþing Landssambands ungmennafélaga (LUF) í Háskóla Íslands þar sem fulltrúar þingsins kusu sér nýja stjórn. Una Hildardóttir, fulltrúi Ungra Vinstri grænna var kjörin formaður, en síðustu tvö ár hafði hún gegnt embætti ritara. Er hún því að hefja þriðja kjörtímabilið sitt í stjórn LUF. Þá var Geir Finnsson fulltrúi Uppreisnar - Ungliðahreyfingu Viðreisnar kjörinn varaformaður, Marinó Örn Ólafsson fulltrúi [...]

1001, 2019

Kall eftir tilnefningum til Félaga ársins og opið fyrir skráningu á tengslaviðburð

Höf. | 10. janúar, 2019|Flokkar: Viðburðir|

Landssamband ungmennafélaga (LUF) kallar hér með eftir tilnefningum til Félaga ársins. En það er viðurkenning fyrir sjálfboðastarf innan aðildarfélaga LUF. Sá einstaklingur sem hlýtur titilinn Félagi ársins verður heiðraður fyrir að hafa tekið óeigingjarna forystu og sýnt alúð í starfi í þágu ungs fólks á árinu. Hvert aðildarfélag getur tilnefnt einn félagsmann til Félaga ársins árið 2018 og hvetur LUF sem flest aðildarfélög til að senda inn tilnefningu ásamt rökstuðningi hér. Frestur [...]

1509, 2018

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2018

Höf. | 15. september, 2018|Flokkar: Fréttir, Leiðtogaskólinn|

Senda inn umsókn Senda inn umsókn Umsóknarfrestur er til og með 29. september Opið er fyrir umsóknir í Leiðtogaskóla Íslands 2018 Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) hefur það að markmiði að efla leiðtogahæfni og valdefla ungt fólk í félagasamtökum. Skólinn er hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem sitja í stjórnum félagasamtaka, sjálfboðaliða og aðra áhugasama félagsmenn. Skólinn fer fram helgarnar 6. - 7. & [...]

1408, 2018

Kall eftir þjálfurum fyrir Leiðtogaskóla Íslands 2018

Höf. | 14. ágúst, 2018|Flokkar: Leiðtogaskólinn|

Landssamband ungmennafélaga (LUF) kallar eftir umsóknum um stöður þjálfara til þess að leiða námskeið í Leiðtogaskóla Íslands (LSÍ) 2018. En LUF vinnur nú að því að koma á laggirnar Þjálfarateymi LUF (e. Pool of Trainers - PoT) - sem er aðferð sem notuð er víða í Evrópu til þess að byggja upp getu ungmennafélaga í að miðla óformlegu námi. Þjálfaralið LUF mun samanstanda af þjálfurum sem hafa reynslu, getu og [...]

1307, 2018

Hugrún – geðfræðslufélag undir regnhlíf LUF

Höf. | 13. júlí, 2018|Flokkar: Fréttir|

Á stjórnarfundi 14. maí 2018 samþykkti stjórn LUF umsókn Hugrúnar - geðfræðslufélags um aðild að sambandinu. En tilgangur Hugrúnar er að sinna jafningjafræðslu um geðheilsu og geðraskanir fyrir ungmenni. Stjórn LUF telur tilgang og markmið Hugrúnar samræmast stefnu LUF um heilsu og vellíðan. Þar segir: „LUF telur að bregðast þurfi við því að hátt hlutfall ungs fólks stríðir við geðsjúkdóma á við kvíða og depurð. Er það grafalvarlegt að um [...]

2702, 2018

Sigurður Helgi endurkjörinn formaður LUF

Höf. | 27. febrúar, 2018|Flokkar: Sambandsþing|

Síðastliðinn sunnudag,  25. febrúar, fór fram sambandsþing Landssambands ungmennafélaga (LUF) í Háskóla Íslands þar sem fulltrúar þingsins kusu sér nýja stjórn. Sigurður Helgi Birgisson, fulltrúi Stúdentaráðs Háskóla Íslands var endurkjörinn formaður, en áður hafði hann gegnt embætti alþjóðafulltrúa. Er hann því að hefja þriðja kjörtímabilið sitt í stjórn LUF. Þá var Laufey María Jóhannsdóttir fulltrúi Ungra athafnakvenna og fráfarandi alþjóðafulltúi var kjörin varaformaður, Marinó Örn Ólafsson fulltrúi Ungra jafnaðarmanna var [...]

709, 2017

Ríkisskattstjóri hundsar mannréttindi barna og ungmenna

Höf. | 7. september, 2017|Flokkar: Óflokkað|

Eftir stjórnarskipti á sambandsþingi Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 25. febrúar sl., sendi félagið tilkynningu um breytingar á stjórn til Ríkisskattstjóra; líkt og nýjum stjórnum er skylt. Ríkisskattstjóri neitaði að taka tilkynningu félagsins til greina af þeim sökum að einn stjórnarmanna væri undir 18 ára aldri. Á fyrrnefndu sambandsþingi var fulltrúi Ungra Pírata réttkjörinn í stjórn, þá 16 ára að aldri. Þegar stjórn LUF falaðist eftir frekari upplýsingum og rökstuðningi fengust [...]

1508, 2017

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskólann

Höf. | 15. ágúst, 2017|Flokkar: Óflokkað|

  Skólinn er hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem sitja í stjórnum félagasamtaka, sjálfboða- liða og aðra áhugasama. Færri komast að en vilja, því verða þátt- takendur valdir þannig að þeir endurspegli sem flest aðildarfélög LUF sem og út frá aldri, búsetu, kynjahlutfalli, áhuga á mannréttindum, vilja til að læra og stöðu til að miðla þekkingunni áfram. Þeir þátttakendur sem komast inn í skólann skuldbinda sig til þess að [...]

2602, 2017

Sigurður Helgi nýr formaður Landssambands ungmennafélaga

Höf. | 26. febrúar, 2017|Flokkar: Sambandsþing|

Síðastliðinn laugardag,  25. febrúar, fór fram sambandsþing Landssambands æskulýðsfélaga (LÆF) þar sem fulltrúar þingsins samþykktu breytingu á nafni félagsins í Landssamband ungmennafélaga (LUF). Þingið fór fram á Háskólatorgi Háskóla Íslands og var það hið fjölmennasta í sögu félagsins. Inga Auðbjörg Straumland, formaður félagsins 2015-2016, var kjörin þingforseti og stýrði þinginu. Sigurður Helgi Birgisson, fulltrúi Stúdentaráðs Háskóla Íslands og fráfarandi alþjóðafulltrúi var kjörinn formaður félagsins. Tók hann við af Sigurði Sigurðssyni, fulltrúa JCI. [...]

COURSES

EVENTS

LATEST NEWS

Fáðu fréttir því sem er að gerast í Landssambandi ungs fólks á Íslandi

Póstlisti Landssamband ungmennafélaga

Smelltu á myndina að ofan til að skoða drög að stundatöflu LSÍ 2020