Fréttir

/Fréttir
Fréttir 2018-05-03T12:14:44+00:00
709, 2017

Ríkisskattstjóri hundsar mannréttindi barna og ungmenna

Höf. | 7. september, 2017|Flokkar: Óflokkað|

Eftir stjórnarskipti á sambandsþingi Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 25. febrúar sl., sendi félagið tilkynningu um breytingar á stjórn til Ríkisskattstjóra; líkt og nýjum stjórnum er skylt. Ríkisskattstjóri neitaði að taka tilkynningu félagsins til greina af þeim sökum að einn stjórnarmanna væri undir 18 ára aldri. Á fyrrnefndu sambandsþingi var fulltrúi Ungra Pírata réttkjörinn í stjórn, þá 16 ára að aldri. Þegar stjórn LUF falaðist eftir frekari upplýsingum og rökstuðningi fengust [...]

1508, 2017

Opið fyrir umsóknir í Leiðtogaskólann

Höf. | 15. ágúst, 2017|Flokkar: Óflokkað|

Skólinn er hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem sitja í stjórnum félagasamtaka, sjálfboða- liða og aðra áhugasama. Færri komast að en vilja, því verða þátt- takendur valdir þannig að þeir endurspegli sem flest aðildarfélög LUF sem og út frá aldri, búsetu, kynjahlutfalli, áhuga á mannréttindum, vilja til að læra og stöðu til að miðla þekkingunni áfram. Þeir þátttakendur sem komast inn í skólann skuldbinda sig til þess að vernda [...]

COURSES

EVENTS

LATEST NEWS

Fáðu fréttir því sem er að gerast í Landssambandi ungs fólks á Íslandi

Póstlisti Landssamband ungmennafélaga