Leiðtogaráð fer með æðsta vald í málefnum LUF á milli þinga og kemur saman a.m.k. ársfjórðungslega. Hlutverk leiðtogaráðs er að efla samstarf milli aðildarfélaganna og vera tengiliður aðildarfélaga við LUF. Oddvitar aðildafélaga skipa Leiðtogaráðið sem tekur við á sambandsþingi og starfstími þess er eitt ár í senn.

Leiðtogaráð LUF þetta starfsárið skipa:

Embla Rún Halldórsdóttir

Forsvarmaður AFS

Mladen Zivanovic 

Forseti AIESEC

Guðmundur Sigurður Stefánsson 

Forsvarsmaður AUS

Fulltrúa vantar 

Barnahreyfing IOGT

Kristín Rós Sigurðardóttir

Formaður Hugrúnar

Fulltrúa vantar 

CISV

Ríkey Jóna Eiríksdóttir

Landsforseti JCI

Olga Pokrovskaya 

Núll prósent

Guðrún Svava Baldursdottir

Formaður Samfés

Fulltrúa vantar 

SEEDS

Rebekka Karlsdóttir

Forseti SHÍ

Andrea Jónsdóttir

Forseti SÍF

Bjarki Þór Grönfeld 

Formaður SÍNE

Steinþór Logi Arnarsson

Formaður SUB

Unnur Þöll Benediktsdóttir

Formaður SUF

Lísa Rán Arnórsdóttir

Formaður UAK

Starri Reynisson

Formaður UE

Erlingur Sigvaldason

Forsvarsmaður Uppreisnar

Arnór Benónýsson

Forseti UJ

Nadía Lóa Atladóttir

Oddviti Ungmennaráðs UNICEF

Eva Brá Önnudóttir
Varaforseti Ung norræn

Ólafur Hrafn Halldósson

Formaður UP

Ingi Hrafn Pálsson

Forsvarsmaður URKÍ

Tinna Hallgrímsdóttir

Formaður UU

Sigrún Birna Steinarsdóttir

Formaður UVG

Bjarki Fjalar Guðjónsson

Formaður ELSA Iceland

Áheyrnarfulltrúar

Tomasz Chrapek

Formaður Project Polska

Sigríður Fossberg Thorlacius

Forsvarsmaður Stamfélagsins

Sunna Dögg Ágústsdóttir

Forsvarmaður Ungmennaráðs Þroskahjálpar

Áslaug Ýr Hjartardóttir

Talskona Ungliðahreyfingar ÖBÍ

Sólveig Ástudóttir Daðadóttir

Forseti Q félagsins

Hugo Hoffmeister

Talsmaður SK8ROOTS

Valgerður Eyja Eyþórsdóttir

Talsmaður UngSAFT

Karen Dröfn Tómasdóttir

Formaður Ungheilla

Magdalena Torfadóttir

Formaður Ungra fjárfesta

Þórður Páll Jónínuson

Forsvarmaður Unghuga

Sigríður Þóra Þórðardóttir

Forseti Ungmennaráðs UN Women

Lísbet Sigurðardóttir

Forseti Sambands ungra sjálfstæðismanna

Askur Hrafn Hannesson

Formaður Ungliðahreyfingar Íslandsdeildar Amnesty International