Námskeiðslýsingar:
Staðreyndavitund
Staðreyndavitund Í staðreyndavitund læra þátttakendur hvernig eigi að stuðla að staðreyndadrifinni ákvarðanatöku. Byggt verður á bókinni Factfulness eftir Hans Rosling og farið yfir hvað [...]
Stjórnarseta
Stjórnarseta Hvað einkennir góða stjórn? Námskeiðið gerir grein fyrir skipulagi félagasamtaka, hlutverkum og ábyrgð stjórnarmeðlima eftir embættum, verkaskiptingu stjórnar og starfsmanna og hvernig árangur [...]
Ræðumennska: Framkoma og framsaga
Góð framsaga og framkoma eru lykilþættir hvers leiðtoga. Leiðtogar þurfa í sífellu að selja framtíðarsýn sína og hugmyndir til þess að fá fólk til að fylgja sér. Þátttakendur kynnast ræðutækni sem nýtist í öllum aðstæðum.
Fjármögnun og styrkumsóknir
Fjármögnun og styrkumsóknir Námskeiðið veitir hagnýtar upplýsingar um hvernig sótt er um fjármagn. Farið verður yfir þá möguleika sem eru í boði fyrir ungmennafélög [...]
Verkefna- og viðburðastjórnun
Verkefna- og viðburðastjórnun Hvort sem þú ætlar að skipuleggja litla samkomu, meðalstóran fund, árshátíð eða alþjóðlega ráðstefnu þarf að huga vel að skipulagningunni. Þátttakendur [...]
Réttindi ungs fólks
Réttindi ungs fólks Þátttakendur kynnast helstu mannréttindasamningum sem tengjast réttindum ungs fólks. Þeir verða jafnframt þjálfaðir í að nýta alþjóðlega sáttmála til verkefnasköpunar sem [...]
„Active Citizen Framework“ (ACF)
Active Citizen Framework Hvaða áskoranir vilt þú takast á við í íslensku samfélagi? Hvaða jákvæðu breytingar vilt þú sjá í umhverfinu í kringum þig? „Active [...]
Samskiptahæfni: Efling hópavinnu
Efling hópavinnu Kjarninn í starfsárangri liggur í hæfileikum einstaklinga til að standa sig í vel sem meðlimur í teymi. Til að verða afkastamikill meðlimur [...]
Viltu rækta leiðtogahæfileikana þína?
Skráðu þig á lista yfir áhugasama og við látum þig vita hvenær næsta námskeið hefst!