Allt sem þú þarft til að rækta leiðtogahæfni þína

Sækja um

Leiðtogaskólinn fer fram helgina 14-15. & miðvikudaginn 18. október 2023
útskrift leiðtogaskólans og málþing um heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna fer fram fimmtudaginn 19. október

Umsóknarfrestur er til og með 8. október

Námskeiðslýsingar:

Viltu rækta leiðtogahæfileikana þína?

Skráðu þig á lista yfir áhugasama og við látum þig vita hvenær næsta námskeið hefst!