Þjálfarateymi LUF

Þjálfarateymi LUF 2018-09-25T11:36:02+00:00

Þjálfarateymi LUF

The Pool of Trainers (PoT) of the Icelandic Youth Council

Þjálfarateymi LUF samanstendur af reyndum þjálfurum innan LUF og aðildarfélaganna.  Teymið miðlar þekkingu og reynslu á milli félaga, styrkir innviði LUF, aðildarfélaganna og ungmennastarfs í heild, byggir upp getu ungmennafélaga og eflir leiðtogahæfni forystufólks innan félagasamtaka ungs fólks. Teymið er gagnagrunnur af hæfum þjálfurum sem aðildarfélögin geta óskað eftir námskeiðum frá eftir þörfum gegn vægu gjaldi. Leiðbeinendur námskeiða í Leiðtogaskóla Íslands samanstanda af meðlimum úr þjálfarateyminu. Þjálfarateymi LUF er svona skipað:

Félag: JCI
Námskeið:
Leiðtogafræði

Félag: UE & Uppreisn
Námskeið:
Framkoma og framsaga

Félag: JCI
Námskeið:
– Fundarstjórnun og fundarritun
Ræðumennska

Félag: SÍNE
Námskeið:
– Sjálfsstyrking

Félag: SUF & SUB
Námskeið:
Framkoma og framsaga

Félag: LUF
Námskeið:
– Mannréttindi
– Heimsmarkmiðin
– Stefnumótun

Félag: JCI
Námskeið:
– Fundarstjórnun og fundarritun

Félag: UU
Námskeið:
– Heimsmarkmiðin

Félag: OBESSU
Námskeið:
– Hópeflisstjórnun

Félag: AIESEC
Námskeið:
– Viðburðastjórnun

Félag: JCI
Námskeið:
– Hópeflisstjórnun

Félag: LUF
Námskeið:
– Stjórnarseta
– Stefnumótun
Fjármögnun og styrkumsóknir

Félag: LUF
Námskeið:
– Stjórnarseta