Allt sem þú þarft til að efla félagasamtök

Verkfærakistan er unnin með þarfir aðildarfélaga LUF í huga. Markmið hennar er að valdefla ungmennafélög, styðja við innra starf þeirra og safna saman öllum þeim upplýsingum sem eru hjálplegar fyrir starf þeirra. 

Verkfærakistan verður uppfærð reglulega þannig að efni hennar endurspegli þarfir félagasamtaka hverju sinni. 

Verkfærakista ungmennafélaga:

Ábyrgðarmenn verkfærakistunnar byggja skrifin einna helst á námsefni leiðtogaskóla LUF og bókinni: Stjórnun og rekstur félagasamtaka, sem er ritstýrð af Ómari H. Kristmundssyni og Steinunni Hrafnsdóttur. Verkfærakistan er myndskreytt af Joav Devi.

 Verkefnakistan er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Senda inn verkfæri

Öllum hagsmunaaðilum er frjálst að bæta við nytsamlegum verkfærum.