Allt sem þú þarft til að efla félagasamtök
Verkfærakistan er unnin með þarfir aðildarfélaga LUF í huga. Markmið hennar er að valdefla ungmennafélög, styðja við innra starf þeirra og safna saman öllum þeim upplýsingum sem eru hjálplegar fyrir starf þeirra.
Verkfærakistan verður uppfærð reglulega þannig að efni hennar endurspegli þarfir félagasamtaka hverju sinni.
Verkfærakista ungmennafélaga:
Verkefnastjórnun
Mikilvægt er að huga vel að skipulagi í stjórnun hvers konar verkefna, hvort sem það sé lítil samkoma, fundur, alþjóðleg ráðstefna eða herferð á [...]
Sendinefnd LUF hjá Sameinuðu þjóðunum
Nefndin virkar sem vinnuhópur, ráðgjafaráð, upplýsingaveita og brú á milli LUF, Félags SÞ á Íslandi og sendandi ráðuneyta.
Rekstur og áætlanagerð
Áætlanir eiga að endurspeglar stöðu félagsins og mynda samfellu í starfi þess milli ára.
Pistlar og fréttatilkynningar
Efni sem unngmennafélög senda út þarf að vera vandað og varpar réttu ljósi á starfsemi félagsins.
lög félagasamtaka
Skýr lög styrkja skipulag, lýðræði og gegnsæi innan félaga.
Jafningjastjórnun
Stuðlar að óformlegri menntun í skipulagsfærni og stjórnun.
Hvernig stofna ég félag?
Halda þarf stofnfund, hafa stofnendur, stjórn, samþykktir, prókúruhafa og tilkynna um raunverulega eigendur félagsins.
Hópeflisstjórnun
Markmiðið með hópefli er að auka ánægju meðlima hópsins með verkefnum sem reyna á samvinnu og samkennd. Hópefli er góð leið til að hvetja [...]
Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna
Í fyrirmyndastjórn eru stjórnarmenn vel upplýstir um hlutverk sitt, starfsemi stjórnar, lög, markmið og fjárhag félagsins.
Fundarstjórn og fundarsköp
Árangursríkur fundur er vel undirbúinn og hefur skýran tilgang. Fundarsköp eru vinnureglur fundahalds.
Fundargerðir
Fundargerð á að gefa skýra mynd af niðurstöðum funda, hafa skýr fyrirmæli sem geta leitt til færri og skilvirkari funda.
Fjármögnun og styrkumsóknir
Ungmennafélög geta nálgast tekjur með félagsgjöldum, fjáröflunum, úr styrktarjóðum, með samning við hið opinbera og/eða með styrkjum frá einkaaðillum.
Bókhald og ársreikningar
Til að viðhalda stöðugum fjármálum er mikilvægt að halda gott bókhald og halda vel utan um fjárhagsupplýsingar.
Að leggja niður félag
Ákvörðun um slit félags er tekin á aðalfundi með einföldum meirihluta atkvæða.
Ábyrgðarmenn verkfærakistunnar byggja skrifin einna helst á námsefni leiðtogaskóla LUF og bókinni: Stjórnun og rekstur félagasamtaka, sem er ritstýrð af Ómari H. Kristmundssyni og Steinunni Hrafnsdóttur. Verkfærakistan er myndskreytt af Joav Devi.