Ungmenni, friður og öryggi – Norræn ungmennaráðstefna

🚀Um ráðstefnuna

Uppgvötaðu kraft norræns samstarfs á ráðstefnu um ungt fólk, frið og öryggi frá 5-7 April í Helsinki. Ráðstefnan er ætluð ungum leiðtogum sem eru meðlimir í ungmennafélögum og brenna fyrir friðsamari og öruggari heim. 

🤝Lykilþemu
Norræn samvinna: Kynnumst hvernig norræn samvinna getur styrkt  félagið þínu og eflt áhrif innra starfsins.
Efling þekkingar og hæfileika: Fylltu verkfærakisuna með tólum sem styðja við breytingar.  Smiðjur og vinnustofur sem setja áherslu á valdeflingu, þekkingu og kunnáttu til þess að vinna með umfjöllunarefnin ungmenni, friður og öryggi sem og þátttöku ungs fólks í ákvörðunartöku. 

Innblástur og hvatning: Fáðu innblástur með því að tengjast ungu fólki frá norðurlöndunum sem er sama sinnir og deilir sambærilegum markmiðum og metnaði. 

🗓Dagsetningar og staðsetning

5-7 apríl í Hanaholmen Conference Hotel í Helsinki. 


🔗Umsóknir
Frekari upplýsingar um ráðstefnuna og umsóknarform má finna hér, en opið er fyrir umsóknir til og með 18. febrúar. NORÐ Verkefnið mun sjá þátttakendum fyrir samgöngum, fæði og gistingu á meðan á ráðstefnunni stendur.