Staðreyndavitund Í staðreyndavitund læra þátttakendur hvernig eigi að stuðla að staðreyndadrifinni ákvarðanatöku. Byggt verður á bókinni Factfulness eftir Hans Rosling og farið yfir hvað [...]
Hópeflisstjórnun
LUF2020-06-09T15:32:27+00:00Markmiðið með hópefli er að auka ánægju meðlima hópsins með verkefnum sem reyna á samvinnu og samkennd. Hópefli er góð leið til að hvetja [...]
Verkefnastjórnun
LUF2020-05-27T12:05:30+00:00Mikilvægt er að huga vel að skipulagi í stjórnun hvers konar verkefna, hvort sem það sé lítil samkoma, fundur, alþjóðleg ráðstefna eða herferð á [...]
Sendinefnd LUF hjá Sameinuðu þjóðunum
LUF2021-02-12T10:57:18+00:00Nefndin virkar sem vinnuhópur, ráðgjafaráð, upplýsingaveita og brú á milli LUF, Félags SÞ á Íslandi og sendandi ráðuneyta.
Jafningjastjórnun
LUF2020-05-14T11:36:36+00:00Stuðlar að óformlegri menntun í skipulagsfærni og stjórnun.
Pistlar og fréttatilkynningar
Heiða Vigdís2020-05-06T09:36:07+00:00Efni sem unngmennafélög senda út þarf að vera vandað og varpar réttu ljósi á starfsemi félagsins.
Rekstur og áætlanagerð
Heiða Vigdís2020-05-18T15:11:04+00:00Áætlanir eiga að endurspeglar stöðu félagsins og mynda samfellu í starfi þess milli ára.
Fundargerðir
Heiða Vigdís2020-04-03T14:23:24+00:00Fundargerð á að gefa skýra mynd af niðurstöðum funda, hafa skýr fyrirmæli sem geta leitt til færri og skilvirkari funda.
Fjármögnun og styrkumsóknir
Heiða Vigdís2020-04-20T10:12:52+00:00Ungmennafélög geta nálgast tekjur með félagsgjöldum, fjáröflunum, úr styrktarjóðum, með samning við hið opinbera og/eða með styrkjum frá einkaaðillum.
Bókhald og ársreikningar
Heiða Vigdís2020-04-15T15:09:39+00:00Til að viðhalda stöðugum fjármálum er mikilvægt að halda gott bókhald og halda vel utan um fjárhagsupplýsingar.