Project Description

Fjármögnun og styrkumsóknir

Námskeiðið veitir hagnýtar upplýsingar um hvernig sótt er um fjármagn. Farið verður yfir þá möguleika sem eru í boði fyrir ungmennafélög á Íslandi til að fjármagna starf sitt. Þátttakendur verða leiddir í gegnum ferli styrkumsóknar og þau atriði sem gott er að hafa í huga til þess að hámarka líkurnar á fjárveitingu. Þátttakendur fá einnig kynningu á úthlutunum ríkisins til ungmennfélaga.

Sæktu um í Leiðtogaskólann

Markmið

  • Þekking á mismunandi fjármögnunarleiðum fyrir frjáls félagasamtök
    Yfirsýn yfir helstu styrkmöguleika fyrir íslensk ungmennafélög
    Aukin skilningur og þekking á ferli umsóknar
    Aukin færni í styrkumsóknargerð
Sæktu um í Leiðtogaskólann

NÆSTU NÁMSKEIÐ:

Fáðu fréttir því sem er að gerast í Landssambandi ungs fólks á Íslandi

Póstlisti Landssamband ungmennafélaga

    Smelltu á myndina að ofan til að skoða drög að stundatöflu LSÍ 2020