Project Description

Lög félaga þurfa ávalt að uppfylla ákveðin grunnskilyrði til að starfsemi teljist lögleg.

Það sem þarf að koma fram í lögum er: heiti félagsins, markmið þess, fyrir hverja félagið er, starfsár þess, starfsreglur um aðalfund, reglur um starfsemi stjórnar og loks þarf að tilgreina hvernig slit félags yrði háttað. 

34. gr. 

Lagabreytingar skulu eingöngu eiga sér stað á sambandsþingi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast til stjórnar, minnst þremur vikum fyrir þing. Lagabreytingatillögur eru sendar til aðildarfélaga ekki seinna en tveimur vikum fyrir þing. Lagabreytingar öðlast gildi ef a.m.k. 2/3 atkvæðabærra fulltrúa sem mæta á löglegt sambandsþing eru þeim samþykkir.

Dæmi um ákvæðu um lagabreytingar, Landssamband ungmennafélaga


.

Dæmi um lög ungmennafélaga:

Landssamband ungmennafélaga
Landssamband ungmennafélaga
Ungir umhverfissinnar
Ungir umhverfissinnar
AUS Alþjóðleg ungmennaskipti
AUS Alþjóðleg ungmennaskipti
Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
Ungir píratar
Ungir píratar
JCI á Íslandi
JCI á Íslandi
Ungar athafnakonur
Ungar athafnakonur
Samband íslenskra framhaldsskólanema
Samband íslenskra framhaldsskólanema

Deila verkfæri

Meira úr verkfærakistunni