Project Description

Leiðtogafræði

Eru einhverjir fæddir leiðtogar, og aðrir fylgjendur? Hvernig getum við aukið færni okkar í að leiða hópa, selja hugmyndir okkar og fá aðra í lið með okkur? Eiga allir leiðtogar ákveðin einkenni sameiginleg? Námskeiðið er á vegum JCI á Íslandi og er fyrir alla sem vilja verða betri leiðtogar og hafa áhuga á leiðtogafærni.

Sæktu um í Leiðtogaskólann

Markmið

  • Geta til að greina helstu einkenni leiðtoga
  • Aukin skilningur á hugmyndum um „fædda leiðtoga“ og fylgjendur
  • Aukin færni í að selja hugmyndir
  • Aukin færni í að greina ólíkar hópasamsetningar og persónugerðir
  • Aukna innsýn til að vaxa sem leiðtogar
Sæktu um í Leiðtogaskólann

NÆSTU NÁMSKEIÐ:

Fáðu fréttir því sem er að gerast í Landssambandi ungs fólks á Íslandi

Póstlisti Landssamband ungmennafélaga

    Smelltu á myndina að ofan til að skoða drög að stundatöflu LSÍ 2020