Project Description
Leiðtogafræði
Eru einhverjir fæddir leiðtogar, og aðrir fylgjendur? Hvernig getum við aukið færni okkar í að leiða hópa, selja hugmyndir okkar og fá aðra í lið með okkur? Eiga allir leiðtogar ákveðin einkenni sameiginleg? Námskeiðið er á vegum JCI á Íslandi og er fyrir alla sem vilja verða betri leiðtogar og hafa áhuga á leiðtogafærni.