Project Description

Nýsköpun

Hvað er nýsköpun og hvernig á hún sér stað? Hvað er sprotafyrirtæki og hvernig er það ólíkt venjulegu fyrirtæki? Hvað veldur því að sumir frumkvöðlar ná að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd?

Farið verður yfir vegferðina allt frá því að fá hugmynd og þar til hún er orðin að blómlegu vaxtarfyrirtæki. Þátttakendur fá innsýn inn í umhverfi nýsköpunar á Íslandi. Einkum verður horft til hvernig ungmennafélög geta tileinkað sér hugsunarhátt frumkvöðulsins og vinnuaðferðir sem hámarka líkur á árangri.

Sæktu um í Leiðtogaskólann

Markmið

  • Aukin skilningur á nýsköpun.
  • Aukin skilningur á sprotafyrirtækjum
  • Þekking á umhverfi nýsköpunargeirans á Íslandi
  • Dæmi um góð fordæmi (e. best practices) sprotafyrirtækja
Sæktu um í Leiðtogaskólann

NÆSTU NÁMSKEIÐ:

Fáðu fréttir því sem er að gerast í Landssambandi ungs fólks á Íslandi

Póstlisti Landssamband ungmennafélaga

    Smelltu á myndina að ofan til að skoða drög að stundatöflu LSÍ 2020