Project Description
Ræðumennska: Framkoma og framsaga
Hvað einkennir góðan ræðumann? Langar þig að verða enn betri í að koma hugmyndum þínum í orð? Hvernig verð ég sannfærandi ræðumaður sem er örugg/ur í púlti?
Góð framsaga og framkoma eru lykilþættir hvers leiðtoga. Leiðtogar þurfa í sífellu að selja framtíðarsýn sína og hugmyndir til þess að fá fólk til að fylgja sér. Þátttakendur kynnast ræðutækni sem nýtist í öllum aðstæðum.