Ræðumennska: Framkoma og framsaga

//Ræðumennska: Framkoma og framsaga
Ræðumennska: Framkoma og framsaga 2018-05-02T17:32:30+00:00

Project Description

Ræðumennska: Framkoma og framsaga

Langar þig að verða enn betri í að koma hugmyndum þínum í orð, vera sannfærandi ræðumaður og örugg/ur í púlti? Góð framsaga og framkoma eru lykilþættir hvers leiðtoga. Leiðtogar þurfa í sífellu að selja framtíðarsýn sína og hugmyndir til þess að fá fólk til að fylgja sér. Þátttakendur kynnast ræðutækni sem nýtist í öllum aðstæðum.

Sæktu um í Leiðtogaskólann

Markmið

  • Aukin þekking á ræðumennsku
  • Geta til að semja ræðu án mikillar fyrirhafnar
  • Meira öryggi í ræðupúlti
  • Ýmsar aðferðir til að koma vel fyrir sem ræðumaður
Sæktu um í Leiðtogaskólann

NÆSTU NÁMSKEIÐ:

Fáðu fréttir því sem er að gerast í Landssambandi ungs fólks á Íslandi

Póstlisti Landssamband ungmennafélaga