Project Description
Réttindi ungs fólks
Þátttakendur kynnast helstu mannréttindasamningum sem tengjast réttindum ungs fólks. Þeir verða jafnframt þjálfaðir í að nýta alþjóðlega sáttmála til verkefnasköpunar sem stuðla að því að vernda og efla mannréttindi.
Markmið
- Aukin þekking og skilningur á hvað mannréttindi ungs fólks felur í sér
- Aukin geta til að miðla mannréttindum og fræða aðra með notkun Kompás
- Færni í að nýta ýmis verkfæri til verkefna sem stuðla að eflingu mannréttinda
- Skilningur á mikilvægi fyrirbyggjandi aðgerða sem koma í veg fyrir óréttlæti og mismunun
NÆSTU NÁMSKEIÐ:
Fáðu fréttir því sem er að gerast í Landssambandi ungs fólks á Íslandi
Póstlisti Landssamband ungmennafélaga