Project Description
Efling hópavinnu
Kjarninn í starfsárangri liggur í hæfileikum einstaklinga til að standa sig í vel sem meðlimur í teymi. Til að verða afkastamikill meðlimur í teymi þarf að skilja hlutverk sitt í teyminu, markmið, styrkleika og hvartningarefni annarra teymismeðlima. Farið verður yfir aðferðir til að hámarka samskiptahæfni og hvernig sú hæfni eflir hópavinnu. Hvernig ræktum við hæfileikann til að eiga í góðum samskiptum við aðra, skilja sjónarmið annarra og vinna með öðrum að því að ná sameiginlegum markmiðum?