Project Description

Verkefna- og viðburðastjórnun

Hvort sem þú ætlar að skipuleggja litla samkomu, meðalstóran fund, árshátíð eða alþjóðlega ráðstefnu þarf að huga vel að skipulagningunni. Þátttakendur kynnast lykilatriðum verkefna- og viðburðarstjórnunar. Farið verður yfir grundvallaratriði markmiðssetningu, undirbúnings, tímastjórnunar, áætlanagerð, framkvæmd, kynningarstarfs og endurmats.

Sæktu um í Leiðtogaskólann

Markmið

  • Aukin þekking og skilningur á verkefna- og viðburðarstjórnun
  • Geta til að skipuleggja og framkvæma viðburði og verkefni
  • Geta til að kynna viðburði á árangursríkari hátt
  • Geta til að mæla árangur viðburðarins
  • Góð ráð, tæki og tól í viðburða- og verkefnastjórnun
Sæktu um í Leiðtogaskólann

NÆSTU NÁMSKEIÐ:

Fáðu fréttir því sem er að gerast í Landssambandi ungs fólks á Íslandi

Póstlisti Landssamband ungmennafélaga

    Smelltu á myndina að ofan til að skoða drög að stundatöflu LSÍ 2020