Project Description
Verkefna- og viðburðastjórnun
Hvort sem þú ætlar að skipuleggja litla samkomu, meðalstóran fund, árshátíð eða alþjóðlega ráðstefnu þarf að huga vel að skipulagningunni. Þátttakendur kynnast lykilatriðum verkefna- og viðburðarstjórnunar. Farið verður yfir grundvallaratriði markmiðssetningu, undirbúnings, tímastjórnunar, áætlanagerð, framkvæmd, kynningarstarfs og endurmats.