Þér er boðið í opið samtal við vest-norræn ungmenni um framtíðina, föstudaginn 21. febrúar klukkan 15:00 í Norræna húsinu í Reykjavík. Viðburðurinn fer fram á ensku.
Pallborðsumræðurnar eru liður í NORA vinnustofunni:
Líffræðilegur fjölbreytileiki fyrir „nýjan alþjóðasamning.”
Dagskráin byrjar með skandinavískum vísum í flutningi sveitarinnar Vísur og skvísur. Unga fólkið tekur svo við og kynnir afrakstur NORA vinnustofunnar. Í kjölfarið byrja pallborðsumræður um líffræðilegan fjölbreytileika. í pallborði verða:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Umhverfis- og auðlindaráðherra
Hafdís Hanna Ægisdóttir, plöntuvistfræðingur og forstöðumaður Landgræðsluskólans
Elva Hrönn Hjartardóttir, ungmennafulltrúi Norðurlanda á sviði líffræðilegrar fjölbreytni og
Pétur Halldórsson, formaður Ungra umhverfissinna.
Umræðunum verður streymt í beinni útsendingu á vef Norræna hússins í samstarfi við verkefnið Norðurlönd í fókus.
Facebook viðburð má finna með því að smella hér.
Fyrr um daginn fer fram NORA vinnustofa fyrir ungmenni frá Vestnorrænu löndunum, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi og strandlengju Noregs á vinnustofu í Reykjavík. Verkefnið er liður í norrænu samstarfi sem snýst um að koma röddum unga fólksins að í gerð nýrra alþjóðasamninga fyrir náttúru og fólk. En í október á þessu ári verða ný markmið sett innan Sameinuðu þjóðanna fyrir verndun og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika og vistkerfa heimsins. Til að fullnýta tækifærið endum við vinnustofuna á opnum umræðum um líffræðilega fjölbreytni þar sem almenning og ráðamönnum er boðið að taka þátt í samtalinu.
Það er NORA samstarfið (North Atlantic Cooperation) sem styrkir verkefnið. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðnginn.
Verfærakistuna má nálgast hér: https://www.norden.org/en/biodiversity
Hlökkum til að sjá sem flesta.
______________________________________________
The National Youth Council of Iceland invites you to an open conversation with the North-Atlantic youth on the future of biodiversity, February 21st at 15:00 in the Nordic House in Reykjavík.
The event is held as part of the NORA workshop:
Biodiversity for “New Global Deal.”
The program starts with Scandinavian music with the band Vísur & skvísur, then the the young people present their work. That is followed by a panel discussions on new biodiversity with:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Minister of the Environment and Natural Resources
Hafdís Hanna Ægisdóttir, plant ecologist and director of the Land Surgery School
Elva Hrönn Hjartardóttir, Nordic Youth Representative in the field of biodiversity and Pétur Halldórsson, chair of young environmentalists.
On February 21st, young people from Iceland, the Faroe Islands, Norway and Greenland will come together in the Nordic House in Reykjavík and work together on new global goals. The theme of the workshop is “the Ocean”-“Hafið.”
The project is part of Nordic cooperation where a special toolkit will be used to make sure the voices of young people will be heard in the process of making new international goals for the protection and conservation of biodiversity and the world’s ecosystems.
These new goals will be set within the United Nations in October this year.
To make the most out of this opportunity, we end the workshop with an open discussion on biodiversity, where all those interested are invited to participate.
The event will be streamed live – link for the livestream will be posted on the event in cooperation with Norðurlönd í fókus.
The project is supported by NORA (Nordic Atlantic Cooperation). We thank them kindly for the support.
Click on this link to access the toolkit:
https://www.norden.org/en/biodiversity