Verkfærakistan er unnin með þarfir aðildarfélaga LUF í huga með það að markmiði að valdefla ungmennafélög, styðja við innra starf þeirra og safna saman öllum þeim upplýsingum sem eru hjálplegar fyrir starf þeirra.

Verkfærakstan er í vinnslu og verður uppfærð reglulega til þess að efni hennar endurspegli þarfir félagasamtaka hverju sinni. 

Verkfærakistan hlaut styrk frá Æskulýðssjóð.