Fundargerð á að gefa skýra mynd af niðurstöðum funda, hafa skýr fyrirmæli sem geta leitt til færri og skilvirkari funda.
Fundarstjórn og fundarsköp
Heiða Vigdís2020-05-14T11:21:14+00:00Árangursríkur fundur er vel undirbúinn og hefur skýran tilgang. Fundarsköp eru vinnureglur fundahalds.