Sambandsþing LUF 2023 verður haldið laugardaginn 25. febrúar, á Grand hótel Reykjavík. Samhliða mun fara fram kjör ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda. Frestur til að skrá þingfulltrúa, skila inn félagatölu og skila inn framboðum í ungmennafulltrúa rennur út viku fyrir þing, 18. febrúar. Hér fyrir neðan eru hlekkir á allar helstu upplýsingar: