LUF vill gjarnan ná utan um áhrifin sem breyttar samfélagsaðstæður hafa á starf ungmennafélaga. Ef félög þurfa á einhvers konar stuðning að halda vegna aðstæðna vill LUF bregðast við.
Auk þess vill LUF varpa ljósi á sniðug verkefni sem henta ungmennafélögum í ástandinu.
Þess vegna biðjum við félög að fylla út eftirfarandi könnun (smellið á mynd):
Ef þið vinnið að spennandi verkefnum eða óskið eftir stuðning LUF endilega hafið samband á youth@youth.is .