Full aðild
Öll lýðræðisleg, frjáls og sjálfstæð félög sem starfa í þágu ungs fólks geta sótt um aðild að Landssambandi ungmennafélaga. Sækja um aðild.
Áheyrnaraðild
Ungliðadeildir/ráð innan frjálsra félagasamtaka sem eru ekki með sjálfstæða ákvörðunartöku geta fengið áheyrnaraðild. Sækja um aðild.