Ný Norræn styrkjaáætlun NUBF býður ungmennum í vinnustofu í Danmörku

Norræn ungmenni í sjálfbærum samfélögum, NUBF, er samstarfsverkefni milli landssambanda ungmennafélaga á Norðurlöndunum og Mennta- og banramálaráðuneyti Danmerkur. 

uppfært: Umsóknarfrestur til og með 1. ágúst.

Markmið NUBF er að efla tengslanet ungs fólks á Norðurlöndunum með styrkjum fyrir samstarfsverkefnum ungs fólks á svæðinu. Bæði ungmennafélög og óformlegir hópar ungs fólks geta sótt um styrk fyrir verkefni ef skipuleggjendur þess eru frá tveim Norðurlöndum eða fleirum. 

Auk þess mun NUBF styðja við starfið með árlegri þjálfun fyrir ungt fólk þar sem þátttakendur fá tækifæri til að kynnast nágrönnum sínum á Norðurlöndunum og geta fengið aðstoð við umsóknarferlið! 

Hægt er að sækja um þáttöku hér að neðan. Allut kostnaður við þátttöku er greiddur af NUBF.

Frekari upplýsingar á vefsíðu áætlunarinnar: www.nordicyouth.org
Ertu með spurningu? Sendu fyrirspurn á Heiðu Vigdísi, verkefnastjóra LUF, heida.vigdis@youth.is

Norræn ungmenni í sjálfbærum samfélagögum (NUBF) er samstarfsverekfni milli landssambanda ungmennafélaga á Norðurlöndunum og Mennta- og banramálaráðuneyti Danmerkur. NUBF er þáttur í formennsku Danmerkur í Norrænu ráðherranefndinni árið 2020 og verður starfandi til ársins 2022.

Deila færslu

Barne og