Góð framsaga og framkoma eru lykilþættir hvers leiðtoga. Leiðtogar þurfa í sífellu að selja framtíðarsýn sína og hugmyndir til þess að fá fólk til að fylgja sér. Þátttakendur kynnast ræðutækni sem nýtist í öllum aðstæðum.
Góð framsaga og framkoma eru lykilþættir hvers leiðtoga. Leiðtogar þurfa í sífellu að selja framtíðarsýn sína og hugmyndir til þess að fá fólk til að fylgja sér. Þátttakendur kynnast ræðutækni sem nýtist í öllum aðstæðum.